Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2002, Síða 90

Frjáls verslun - 01.10.2002, Síða 90
Hallór Jón Kristjánsson, bankastjóri Lands- bankans, var Jimdarstjóri. Þorlákur Karlsson, framkvœmdastjóri hjá IMG: Aðeins 3% telja sig vita mikið um hvernig lífeyrissjóðir ávaxta sjóði sína. Sigurður Atli Jónsson, forstjóri Landsbréfa, sþáir því að úrvalsvísitalan fari hœkkandi á næsta ári. Urvalsvísitalan „Upp á næsta ári“ / A ráðstefnu Landsbankans varpvíspáö að úrvals- vísitalan færi hœkkandi á næsta ári. Fram kom að einstaklingar eiga aðeins 10% hlut í íslenskum almenningshlutafélögum ogsamkvæmt könnun Gallup eru Össur og Eimskip „óskabörn pjóðar- innar“, en Bakkavör ogPharmaco hjá fjárfestum. Eftir Ísak Örn Sigurðsson Myndir: Geir Ólafcson Landsbankinn og Landsbréf héldu ráðstefnu á Hótel Sögu þann 14. nóvember síðastliðinn þar sem umræðuefnið var: „Hver er framtíð hlutabréfamarkaðarins?“ Áhugi var mikill og var Sunnusalur Hótel Sögu troðfullur á ráðstefnunni. Hall- dór J. Kristjánsson, bankastjóri Lands- banka Islands, annaðist fundarstjórn. Fyrirlesarar voru fimm. Þorlákur Karlsson, framkvæmda- stjóri hjá IMG, var fyrstur á mælenda- skránni var. Fyrirlestur hans, „Hver er trú Islendinga á hlutabréfamarkaðnum?“ var kynning á niðurstöðum markaðs- rannsókna á vegum Landsbankans- Landsbréfa um viðhorf einstaklinga og fagijárfesta til fjármálamarkaðarins. Urtakið var 600 manns hjá almenningi og rúmlega 100 fjárfestar. Niðurstöður úr könnuninni hafa vakið mikla athygli og fengið umijöllun í ijölmiðlum. Þar kom meðal annars fram að mikill munur er á skoðunum almennings og 90 fagfjárfesta á vænlegum hlutabréfamörkuðum. Einnig að ein- ungis 3% telja sig vita mikið um hvernig lífeyrissjóðir ávaxta sjóði sína. Þá greindi Þorlákur frá því að meirihluti fagijárfesta vill að lífeyrissjóðir sameinist. í samantekt greindi Þorlákur frá því að Össur og Eimskip væru „óskabörn þjóðarinnar", en Bakkavör og Pharmaco hjá fjárfestum. I könnun IMG var meðal annars spurt: „Ef þú ættir milljón, í hvaða íslenskt fyrirlæki myndir þú kaupa hlut?“ Munurinn á svörum almennings og ijárfesta var mikill. 9,3% almennings eru tilbúin að kaupa hlutabréf í deCode, en enginn ijárfesta var tilbúinn tíl þess. Svipaða sögu máttí segja af Flug- leiðum. 3,9% almennings hafði áhuga á kaupum í því fyrirtæki en enginn fiárfestir. Fjárfestar höfðu mestan áhuga á kaupum hlutabréfa í Bakkavör og Pharmaco. 25,8% flárfesta vildu festa fé í hlutabréfum Bakkavarar, en aðeins 2,1% almennings. Þorlákur greindi einnig frá því að aðeins ríflega helmingur almennings fylgist með lifeyrissparnaði sínum og sama hlutfall er ánægt með ávöxtun sjóðs síns. í könnuninni var spurt: „ Hve sáttur ertu við ávöxtun líf- eyrissjóðs þín undanfarin 2 ár?“ 53,9% almennings voru sátt en aðeins 17,6% fagljárfesta. 32,2% almennings voru ósátt en 58,8% fagfjárfesta. Þorlákur minntíst einnig á að yfirgnæfandi meirihlutí fjár- festa væri hlynntur því að lífeyrissjóðir sameinuðust. Horfur á íslenska hlutabréfamarkaðnum Sigurður Atli Jónsson, forstjóri Lands- bréfa, rakti þróun hlutabréfaverðs á íslandi frá 1992. Verðið hafi farið hækk- andi í heildina frá 1992 þrátt fyrir dýfur I samantekt greindi Þorlákur frá því að ðssur og Eimskip væru „óskabörn þjóðar- innar“, en Bakkavör og Pharmaco hjá fjárfestum. 9,3% almennings eru tilbúin að kaupa hlutabréf í deCode, en enginn fjárfestir er tilbúinn til þess.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.