Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2002, Síða 93

Frjáls verslun - 01.10.2002, Síða 93
5PARNAÐUR Ef einstaklingur leggur fyrir 4% af launum og fær til viðbótar 2,4% sem mótframlag launagreiðanda þá eignast hann til viðbótar 375 krónur fyrir hverjar 625 krónur sem hann sparar þannig að heildarsparnaðurinn verður 1.000 krónur. skatta vegna skattfrestunar. Til viðbótar greiðir síðan launagreiðandinn 2,4% af 150.000 kr. mánaðarlaun- um eða 3.600 kr. á mánuði. Viðkomandi einstak- lingur greiðir þvi í viðbótarlifeyrissparnað 3.688 kr. á mánuði (6.000 kr. - 2.312 kr.) en sú fjárhæð, sem færð er mánaðarlega inn á séreign- arreikning hans, getur hins vegar numið allt að 9.600 kr. Inneignin er flár- magnstekju- og eignaskattsfrjáls en greiddur er tekjuskattur af útborguninni." Hjón geta skipt lífeyrisréttindum sínum í lögum nr 129/1997 um skyldutryggingu lifeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða eru mörg merk ný- mæli, þar á meðal um heimildir sjóðfélaga til að skipta ellilífeyrisréttindum. Tekið skal fram að ekki er skylt að skipta ellilifeyrisréttindum milli hjóna. Skipting ellilífeyrisréttindanna tekur til þeirra sem eru eða hafa verið í hjúskap, óvígðri sambúð eða staðfestri samvist. Skipting ellilifeyrisréttinda skal vera gagnkvæm, þ.e. hvort hjóna eða sambúð- arfólks skal veita hinu sama hlutfall réttinda sinna. Þess vegna þurfa báðir aðilar að skipta elli- lifeyrisréttindum sínum. Heimilt er að framselja til makans allt að helmingi ellilífeyrisréttindanna. Ef sjóðfálaginn, sem á séreign og hefur skipt ellilífeyris- ráttindum sínum með maka sínum, fellur frá greiðist öll séreign hans út en ellilífeyrisréttindin flytjast ekki sjálf- krafa yfir til makans. Uið fráfall er litið á séreign sem hjúskapareign samkuæmt áliti Fjármálaeftirlitsins. Ekki eru þó allir á eitt sáttir um að suo sé. Makinn á auðuitað fyrir helminginn í hjúskapareigninni og erfir síðan þriðjunginn af þuí sem eftir er á móti börnum sínum. Enginn erfðaskattur. (Þ.e. börnin fá 2/3 af hjúskapareign þess foreldris sem fellur frál. Pað er þuí spurning huaða gagn maki þess sem á í séreignasjóði hefur af þuí að skipta lífeyrisréttindum sínum. Á það getur þó reynt komi til skilnaðar. í samtryggingarlíf eyrissjó ðum ávinna menn sér ekki einhverja inneign eða séreign sem erfist, heldur ávinna sjóðfélagar sér ákveðin lífeyris- réttindi. Falli sjóðfélagi frá fær maki hans makalífeyri sem er ákveðið hlutfall af Irfeyrisréttindum hins látna og getur verið bundinn við ákveðinn tíma, t.d. tvö ár. 93
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.