Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2002, Blaðsíða 104

Frjáls verslun - 01.10.2002, Blaðsíða 104
AGORA - netkasning mbl.is Gísli S. Brynjóljsson, kynningarstjóri hjá Skýrr: „Á nœsta ári œtla ég að fara til Frakklands og lœra alþjóðaviðskipti við skóla sem heitir ESC Grenoble og taka þar mastersprófí alþjóðaviðskiptum." Mynd: Geir Olafsson rúmlega 500 gestir mættu í afmælið sem var haldið í nýju glæsilegu húsnæði fyrirtækisins að Ármúla 2. Þar fýrir utan var gefin út bók um sögu fyrirtækisins og upplýsingatækninnar á íslandi í 50 ár. Eftir afmælið tók við undirbúningur AGORA sýningarinnar sem var spennandi og krefjandi verkefni. Ekki skemmdi fýrir að í tengslum við sýninguna var Skýrr valið í netkosningu „fremst meðal jafningja" af lesendum mbl.is. Sýningin tókst vel og þúsundir manna komu við á básnum okkar og kynntu sér þjónustuna.“ Gísli er af Suðurnesj- unum, nánar tiltekið Vatns- leysuströndinni. Eftir grunn- skóla hóf hann nám við Fjöl- brautaskóla Suðurnesja og lauk stúdentsprófi af hag- fræðibraut. „Eg var fljótur að átta mig á því að áhugasviðið lægi á sviði auglýsinga og markaðs- mála. Eg var þess vegna ákveðinn í að fara í háskóla- nám í markaðsfræðum og fannst Tækniskólinn bjóða upp á sérhæft nám sem hentaði mér mjög vel. Eg tók iðnrekstrarfræðina af mark- aðssviði og bætti svo við mig einu ári í viðbót og tók B.Sc. í alþjóðamarkaðsfræði. Þetta var skemmtilegur tími og ég fýrirtæki sérhæfir sig í geymslu á skjölum sem eru ekki í fullri notkun en þurfa að vera til staðar, s.s. skila- greinar lífeyrissjóða, almennt bókhald fýrirtækja o.s.frv. Það var síðan í apríl 2000 sem ég réði mig til Skýrr.“ Þó svo að Gísli sé búinn að vera í námi meirihluta lífs- ins segist hann alls ekki orð- inn mettur og ætlar að fara til Frakklands og taka masters- próf í alþjóðaviðskiptum í byrjun ársins 2003. Skólinn heitir ESC Grenoble og er í samnefndri borg við rætur frönsku Alpanna. Þetta er einkaskóli sem leggur áherslu á viðskipti og tækni og hefur getið sér gott orð í Frakklandi og Evrópu. „Golfið hefur verið mitt aðaláhugamál undanfarin ár en því miður hafði ég ekki eins mikinn tíma og ég hefði viljað seinasta sumar til að spila,“ segir Gísli. „Knatt- spyrna hefur líka alltaf skipað háan sess í mínu lífi og á þar IA hug minna allan en ég fylgist einnig með ensku knattspyrnunni og þá helst Liverpool. Eg reyni að ferðast eins mikið og ég get og fór sl. sumar í fyrsta skipti hringinn í kringum landið með unn- ustu minni, Sigríði Önnu Arnadóttur. Það var mjög Gísli S. Brynjólfsson, Skýrr Efdr Vigdísi Stefánsdóttur að er mjög gott að starfa hjá Skýrr,“ segir Gísli S. Brynjólfsson sem verið hefur sölustjóri kerfisleigu og rekstrarþjón- ustu Skýrr sl. þrjú ár en hann gegnir nú starfi kynningar- stjóra fyrirtækisins. „Þar sem fyrirtækið er með mjög ijölbreytt úrval af vörum og þjónustu er starfið mjög íjölbreytt og skemmti- legt. Eg sinni flestu því sem snýr að kynningamálum, s.s. skiplagningu á blaðamanna- fundum, sýningum og ráð- stefnum og sé um fréttahlut- ann á www.skyrr.is ásamt því að koma að gerð auglýsinga- efnis í samvinnu við viðkom- andi sölustjóra innan Skýrr. Þetta ár hefur verið mjög við- burðaríkt og sögulegt fyrir Skýrr hf. Fyrirtækið er stofnað 28. ágúst 1952 og varð því 50 ára á þessu ári. Því var náttúrlega fagnað með viðeigandi hætti og er mjög ánægður með að hafa valið þessa leið. Með náminu vann ég yfirleitt hjá Islenskum aðalverktökum á Keflavíkurflugvelli, þar sem ég sinnti hinum ýmsu störfum. Einnig vann ég eitt sumar hjá Happdrætti Háskólans og var það skemmtilegur tími. Árið 1999, strax eftir námið, réði ég mig sem markaðsstjóra hjá fyrirtæki sem heitir Gagnageymslan ehf. og starf- aði hjá því í rúmlega ár. Þetta skemmtilegt og í raun hálf kjánalegt að hafa ekki farið þetta áður miðað við það hversu oft ég hef ferðast til útlanda. Mér fannst þess vegna alveg seinustu forvöð að skella sér hringinn því ekki gerir maður það á næsta ári. Ég reikna nú fast- lega með því að við notum tækifærið á meðan við búum í Frakklandi og ferðumst víða um Evrópu, þar sem Grenoble er mjög miðsvæðis í Vestur-Evrópu.“S!] 104
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.