Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2002, Side 106

Frjáls verslun - 01.10.2002, Side 106
Elísa Jónsdóttir, eigandi Gallerís Listar. „Eg hugsa að dvölin í Berkeley hafi verið lærdómsríkasti tíminn því að keramikkennararnir voru margir þekkt nöfn í listaheiminum. Þetta voru menn sem komu kannski bara í viku til hálfan mánuð til að kenna okkur, menn sem maður sér í flestum listablöðum, “ segir hún. Mynd: Geir Olafsson FÓLK til að byija með í næsta húsi, Skipholti 50B, en flutti svo í stærra húsnæði að Skipholti 50D,“ segir Elísa. Rekstur gallerísins gekk vel strax frá upphafi. Fyrstu árin starfaði Elísa ein í gallerí- inu en fékk til sín aðstoð á fimmtudögum og föstu- dögum. Nú eru hátt í 80 lista- menn, sem allir eru framar- lega hver á sínu sviði, með málverk, keramik og gler í galleríinu og þrjár frábærar afgreiðslukonur skiptast á við að hjálpa Elísu við að sinna viðskiptavinunum. „Við reyn- um að veita góða þjónustu og það er mjög mikilvægt að fólki llði vel hér. Það er alltaf erfitt að kaupa listaverk og þá sérstaklega þegar þau eru keypt í gjöf handa öðrum,“ segir hún. Elísa Jónsdóttir, Gallerí List Efdr Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur W Eg stofnaði þetta gallerí á afinælisdegi Reykjavíkur- borgar árið 1987. Fyrir- tækið varð því 15 ára í ágúst. Eg átti heima erlendis um tíma, var i listaskólum og kynntist svona starfsemi þar. Eftir að við fluttum heim átti að ferma dóttur mina og ég vildi gefa henni málverk en fann engan stað þar sem ég gæti skoðað slíkt nema fara heim til listamanna. Mér fannst það óþægilegt. Ef maður fann ekkert við hæfi þurfti maður að þakka fyrir sig og fara út án þess að kaupa nokkuð. Eg var sannfærð um að fleiri væru sömu skoðunar og taldi að það vantaði sárlega gallerí,“ segir Elísa Jónsdóttir, eigandi Gallerís Iistar. 106 Elísa hefur búið víða erlendis og alls staðar hefur hún reynt að sinna listinni, bæði með því að sækja skóla og námskeið og leggja stund á eigin list í keramik og vatnslit- un. Fjölskyldan bjó í Þýska- landi um tíma, einnig í Cambridge í Bretlandi. Árin 1970-1974 bjuggu þau í New York og árið 1982 flutti fjöl- skyldan til Berkeley í Kali- forníu og dvaldist þar í eitt skólaár. „Eg hugsa að dvölin í Berkeley hafi verið lærdóms- ríkasti tíminn því að þar voru nær allir keramikkennararnir þekkt nöfii í listaheiminum. Þetta voru menn sem komu kannski bara í viku til hálfan mánuð til að kenna okkur, menn sem maður sér í öllum helstu listablöðum,“ segir hún. Alkomin heim á níunda áratugnum tók Elísa sig til og stofnaði Gallerí Ost, sem er nú elsta listmunaverslun landsins. „Eg hafði sett upp keramikverkstæði og starfaði þar í nokkur ár en mér fannst alltaf leiðinlegt að vera ein. Eg var eiginlega alltaf að bíða efdr rétta tækifærinu til að opna mitt eigið gallerí. Eg var búin að leita lengi að húsnæði þegar ég fann þetta hús við Skipholt. Eg beið í marga mánuði eftir að það yrði til- búið og fór svo strax og festi mér það morguninn sem það var auglýst. Margir héldu að staðsetningin væri kolvitlaus því að þetta væri ekki Lauga- vegurinn en það var ekki rétt. Þarna voru næg bílastæði og engir stöðumælar. Viðskipta- vinunum fannst þægilegt að stoppa og lita inn. Galleríið var Markaðurinn með lista- verk og listmuni hefur breyst mikið frá því Gallerí Iist hóf starfsemi sína. Fyrir 15 árum voru listaverk einna helst keypt í afmælisgjafir en ekki í fermingargjafir, skírnargjafir og útskriftargjafir. Það hefur gjörbreyst. Þá hefur galleríið einnig breytt aðstöðu lista- mannanna. Áður fyrr störfuðu þeir í kjöllurum og bílskúrum úti í bæ og höfðu litla aðstöðu til að selja verk sín eða fylgjast með listinni hjá öðrum. í dag vinna margir málverk og list- muni eingöngu fyrir Gallerí Iist og allir geta komið inn og skoðað það sem er á boð- stólum. Það er mikil gróska í íslenskri list og hún er alls- staðar til sóma, bæði falleg og vönduð, og Islendingar eru sérlega listhneigð þjóð. S3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.