Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2003, Page 11

Frjáls verslun - 01.07.2003, Page 11
I I Bresk stemmning í golfi Landsbankans Boðið var upp á kúluþvott. Myndir: Geir Ólafsson Breskt yfirbragð - ekki satt? Það voru starfsmenn í veitingatjaldi sem brugðu á leik. iðskiptavinir Landsbanka íslands fjölmenntu á árlegt golfmót bankans sem haldið var á Grafarholtsvelli nýlega. Um tveggja daga mót var að ræða og slógu um 100 kylfingar kúluna hvorn dag. Slegið hafði verið upp veitingatjöldum við völlinn og vöktu þar athygli skemmti- legir starfsmenn í breskum búningum. S3 Canon PRO/AM □ rlegt Canon PRO/AM golfmót Canon og Nýherja var nýlega haldið á velli golfklúbbsins Keilis á Hvaleyrar- holti í Hafnarfirði. Mótið var tvískipt. Fyrir hádegi fengu boðsgestir að spreyta sig og var sigurliðið skipað þeim Knútí G. Haukssyni, forstjóra Samskipa, Hreiðari Má Sigurðs- syni, forstjóra Kaupþings-Búnaðarbanka, og Benedikt Sveins- syni, stjórnarformanni Sjóvár-Almennra. Eftir hádegi var einstaklingskeppni atvinnumannanna Peter Baker og Justin Rose og 14 íslenskra kylfinga. Sigurpáll Arni Sveinsson bar sigur úr býtum og Svavar G. Svavarsson hjá Skyggni fékk verðlaun fýrir að vera næstur holu á 10. braut. Hj Margir fylgdust með töktunum hjá atvinnumönnunum Justin Rose og Peter Baker. Myndir: Geir Ólafsson 11

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.