Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2003, Qupperneq 15

Frjáls verslun - 01.07.2003, Qupperneq 15
jón Sigurðsson, nýr seðlabanka- stjóri, tekur við embætt. um næstu mánaðamót. ón Sigurðsson framkvæmda- stjóri hefur verið skipaður í embætti bankastjóra Seðlabanka íslands og nær skipunin til næstu sjö ára. Jón tekur við embætti 1. október af Ingimundi Friðrikssyni sem gegnt hefur starfinu tíma- bundið. Jón verður þriðji bankastjórinn í Seðlabankanum en fyrir eru þeir Birgir Isleifur Gunnarsson og Eiríkur Guðnason. B5 Jón sá þriðji í Seðlabankanum Helgi leiðir hópinn Helgi Ingvarsson hefur ásamt fjárfestum keypt fjölskyldu sína út úr Ingvari Helgasyni hf. igendabreytingar hafa orðið á Ingvari Helgasyni hf. og hefur einn bróðirinn, Helgi Ingvarsson, ásamt ijárfestum keypt aðra fjölskyldumeðlimi út úr fyrir- tækinu. Helgi verður starfandi stjórnarformaður í fyrir- tækinu en ekki er ljóst hver verður ráðinn forstjóri. SU Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, ásamt Jóni Diðriki Jónssyni, forstjóra Ölgerðarinnar, og fleiri starfsmönnum Ölgerðarinnar. Valgerður heim- sækir Olgerðina □ lgerðin er eitt af elstu iðnfyrirtækjum landsins, fagnar 90 ára afmæli á þessu ári og í tilefni af því kom Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráð- herra, nýlega í heimsókn og kynnti sér starfsemi fyrir- tækisins. Við það tækifæri var hafin framleiðsla á nýjum íslenskum bjór, Egils Pilsner, sem er 4,5% að styrkleika. SH i' jJÉBL. ■5> jd 1 1 «*>:• ? 19 SO& Einar I. Halldórsson, framkvæmdastjóri 101 Skuggahverfis, Þórður Sverrisson, forstjóri Nýherja, og Pétur Guðmunds- son, forstjóri Eyktar. Leiðréttingar vegna Tekjublaðsins Dvær alvarlegar villur urðu í Tekjublaði Frjálsrar verslunar. Pétur Guðmundsson, eigandi bygginga- fyrirtækisins Eyktar, var sagður með 95 þús. á mánuði. Hið rétta er að hann var með mánaðartekjur upp á um 950 þús. á mánuði. Um innsláttarvillu var að ræða. Þá var Steingrímur Leifsson, framkvæmdastjóri Frostfisks í Þorláks- höfn, með 615 þús. kr. á mánuði en ekki 231 þús., eins og hann var sagður með í blaðinu. Fijáls verslun biður hlutaðeigandi afsökunar á þessum nfistökum sem og lesendur blaðsins. Ritstjóri.Sll I | Oryggiskerfi í 101 Skuggahverfi ýheiji, Eykt og 101 Skuggahverfi hafa undirritað samstarfssamning þess efnis að Nýheiji sjái um upp- setningu á heildstæðu samskipta- og öryggiskerfi fyrir fyrsta áfanga íbúðaþyrpingar í 101 Skuggahverfi. S3 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.