Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2003, Page 16

Frjáls verslun - 01.07.2003, Page 16
Björgólfur Guðmundsson. Yfirlýsingu hans í fjölmiðlum um Straum túlkuðu allir svo að hann boðaði harðan sóknarbolta á næstunni í íslensku atvinnulífi. Boðar harðan sóknar bolta Björgólfur Guðmundsson og félagar hans í Samson komu íslandsbankamönnum í opna skjöldu með því að spila mun harðari sóknarbolta en þeir gerðu ráð fyrir. Þeir vanmátu hann. Þótt stríðinu um Straum hafi lyktað með „óljósu jafntefli" var þetta fyrsti leikurinn í mótinu. Framhaldið snýst ekki lengur um Straum heldur hve harðan sóknarbolta Björgólfur ætlar að spila í næstu leikjum sínum í íslensku atvinnulífi, t.d. Eimskip og Flugleiðum. Samson er langríkasta viðskiptablokkin og getur keypt það sem hún vill í íslensku atvinnulífi - sé áhuginn fyrir hendi. Raunar spyrja margir sig að því núna hvort nýr RISAKOLKRABBI sé að fæðast og taka við af gamla Kolkrabbanum. Fréttaskvring: Jón G. Hauksson Myndir: Geir Olafsson

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.