Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2003, Qupperneq 17

Frjáls verslun - 01.07.2003, Qupperneq 17
Eimskip STRAUMSÆVINTÝRI BJÖRGÓLFS Fimmtán stærstu hluthafarnir 1.09. 2003 1 Fjárfest. fél. Straumur ...15,02% 2 Sjóvá Almennar ...............10,95% 3 Landsbanki íslands ........... 9,40% 4 TryggingamiSstöðin hf...... 5,56% 5 Lífeyrissj. Bankastr. 7....... 4,31% 6 Háskólasj. Eimskips........ 3,27% 7 Margrét GarSarsdóttir ... 2,43% 8 Lífeyríssj. sjómanna....... 2,24% 9 íslandsbanki ................. 1,99% 10 Naftahf........................ 1,74% 11 HöfSahreppur.............. 1,43% 12 Rannveig Böðvarsson ........... 1,07% 13 VÍB sjóSur 6 ................. 0,94% 14 Lífeyrissj. Eimskipafél.... 0,92% 15 Lífeyrissj. verslunarm.... 0,86% Fimmtán stærstu samtals ........ 62,13% skv. VerSbréfaskráningu fslands NÆSTU LEIKIRNIR MUI\IU SNÚAST UM viðræður fjögurra stærstu hluthafanna í Eimskipafélaginu um framtíð félagsin Flestir Ifta svo á að Straumur, Landsbankinn og TM muni örugglega spyrða sig saman. Þessi þrjú félög eru með rúman 29% hlut í Eimskipafélaginu, en Sjóvá-Almennar eru með 10,95% eignarhlut. Það leika alltaf ferskir vindar um Björgólf Guðmundsson, einn öflugasta kaupsýslumann landsins. Hann er skemmtilegur, hnyttinn, klár og mik- ill keppnismaður og lék auðvitað á als oddi þegar lið hans, KR, þar sem hann hélt utan um stjórnartaumana fyrir nokkrum árum, fagnaði Islands- meistaratitlinum í knattspyrnu í Grindavík á dögunum. Vanmátu Björyólf En Björgólfur getur greinilega líka komið á óvart. Það vita þeir íslandsbankamenn og það veit fólk almennt eftir að hafa lesið mjög óvænta og opinskáa yfirlýsingu frá honum um Straumsmálið í síðustu viku. Hann spilaði harðan sóknarbolta gegn íslandsbankamönnum í stríðinu um Straum og kom þeim algerlega í opna skjöldu með óvæntri komu Samsonar Auðugustu menn þjóðarinnar Félagarnir í Samson eru auðugustu menn þjóðarinnar. Þeir eru fyrir löngu orðnir langríkasta viðskiptablokk landsins og geta keypt það sem þeir vilja í íslensku atvinnulífi - hafi þeir á annað borð áhuga á því. Við þá verður vart keppt í fjárfest- ingum vilji þeir beita sér af afli. Samanlagðar eignir þeirra skipta tugum milljarða króna. Markaðsverðmæti Pharmaco er um 80 milljarðar króna og er það fýrsta félagið í Kauphöll íslands sem nær því að verða virði 1 milljarðs Bandaríkjadala. Þar af á Björgólfur Thor um þriðjung eða um 24 milljarða og Magnús Þorsteinsson tæpa 8 milljarða. Björgólfur Guðmundsson seldi nýlega syni sínum Björgólfi Thor hlut í Pharmaco og jók í staðinn hlut sinn í Landsbankanum þar sem feðgarnir eiga núna jafnstóran hlut. Landsbankinn er að markaðsvirði um 40 milljarðar og er hlutur þeirra félaga um 18 milljarðar króna. Þar af á Björgólf- ur Guðmundsson (42,5%) um 7,7 milljarða, Björgólfur Thor (42,5%) um 7,7 milljarða og Magnús Þorsteinsson (15%) um 2,6 milljarða. Þá koma þeir félagar í Samson enn að rekstri drykkjavöruverksmiðju í Rússlandi þótt þeir hafi selt bjór- verksmiðju sína Bravo til Heineken í byrjun síðasta árs. Þess utan á Magnús Þorsteinsson stærsta hlutinn í flugfélaginu Atl- anta. Loks á Björgólfur Guðmundsson útgáfufélagið Eddu og kemur jafnframt að rekstri Skjás eins. SH Pharmaco markaSsverðmæti 80 milljarðar Edda útgáfa og miðlun Straumur I Samson Landsbankinn markaðsverðmæti 40 milljarðar Eimskip Stærsti eigandi Atlanta Flugleiðir 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.