Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2003, Qupperneq 22

Frjáls verslun - 01.07.2003, Qupperneq 22
Jón Helgi Guðmundsson, forstjóri Byko, hefur á skömmum tíma komið að þekktum hluta- bréfaviðskiptum. í fyrra þegar hann keypti hlut Hesteyrar í Olíufélaginu og núna þegar hann seldi Landsbankanum óvænt stóran hlut í Straumi. BJÖRGÓLFS ágúst sl. að Landsbankinn keypti þennan hlut af Burðar- ási og átti eftir kaupin um 9,41% hlut í Eimskipafélag- inu. Síðan hefur Trygginga- miðstöðin aukið sinn hlut í um 5,5% og Straumur úr um 13% í 15,02%. Jón Helgi og kompaní Við- skiptin í kringum Jón Helga Guðmundsson í Byko urðu snemmsumars. Greint var frá því 18. júní sl. að Straumur hefði keypt 57,1% hlut lífeyris- sjóðanna í Framtaki ijárfest- Annar úrslitaleikur Jóns Helga Segja má að það séu tvenn viðskipti fyrr í sumar sem hafi gert fárið að undanförnu um Straum að veruleika. Þessi viðskipti voru lendingin í Skeljungsmálinu í byrjun ágúst með tilurð Steinhóla. Hin viðskiptin voru kaup Jóns Helga Guðmundssonar og fleiri á um fjórðungshlut í Fram- taki íjárfestingarbanka í júní, en bankinn varð til þegar EFA og Þróunarfélag Islands sameinuðust síðastliðið vor. Jón Helgi seldi þennan hlut til Landsbankans á dögunum. Lendingin í Skeljungi Þegar eignarhaldsfélagið Steinhólar varð til með lendingunni í Skeljungsmálinu hinn 5. ágúst sl. varð það að samkomulagi að Burðarás (Eimskipafélagið) keypti alla hlut Skeljungs í Eimskipafélaginu, 6,08%, og að Sjóvá-Almennar keyptu 10,36% hlut Skeljungs í Sjóvá- Almennum, og 5,32% hlut Skeljungs í Flugleiðum. I framhaldinu leitaði Eimskipafélagið til Landsbankans og Björgólfs um kaup bankans á þessum 6,08% hlut sem fékkst úr Skeljungsviðskiptunum. Það varð úr hinn 12. ingarbanka. Þann sama dag keyptu Norvik, félag í eigu Jóns Helga, og Eyrir (Þórður Magnússon) tæplega 30% hlut í Framtaki ijárfestingarbanka í gegnum Kaupþing- Búnaðar- banka. Straumur og Norvik/Eyrir (Jón Helgi og Þórður) höfðu bitist um 57,1% hlut lífeyrissjóðanna í Framtaki Ijárfestingar- banka. Altalað var á þeim tíma að tilboð Norviks/Eyris í þennan hlut í Framtaki, sem Kaupþing-Búnaðarbanki hafði milligöngu um, hefði verið hagstæðara en Straums. En að því hafi verið hafnað á þeim forsendum að lífeyrissjóðirnir, sem voru helstu eigendur Framtaks og sterkir í Straumi, héldu að Kaupþing-Búnaðarbankinn væri hinn raunverulegi kaupandi bréfanna og væri að koma aftan að mönnum. Hvað um það, eftir að Straumur hafði gert yfirtökutilboð í hlut annarra hluthafa í Framtaki ijárfestingarbanka, þ.e. Norvik, Eyris, Islandsbanka og Kaupthing Bank í Luxem- borg, sem fólst í skiptum á bréfum í Straumi fyrir bréfin í Framtaki, fóru hjólin að snúast varðandi yfirtökuna. Skipti á bréfunum fóru fram hinn 26. ágúst. Daginn eftir keypti Landsbankinn bréfin í Straumi af Straumborg og Norvik, félögum tengdum Jóni Helga Guðmundssyni í Byko, Eyri, ijárfestingarfélagi sem er að mestu í eigu Þórðar Magnús- sonar, og Kaupthing Bank í Lúxemborg. Alls keypti Landsbankinn 19,39% hlut í Straumi af þessum ijórum félögum. A sama tíma var tilkynnt að Landsbankinn hefði selt Samson Global Holding Limited 14,02% hlutafé bankans í Straumi. Þar með áttu Landsbankinn og Samson orðið 33,82% hlut í Straumi. Framhaldið þekkja allir. Úr varð fár í viðskiptalífinu. Það er líka athyglisvert að 26. ágúst var tilkynnt að þeir Björgólfsfeðgar hefðu átt hin miklu viðskipti sín á milli innan Pharmaco og að Björgólfur eldri hefði selt sinn hlut í því fyrir- tæki til að einbeita sér að Landsbankanum. S3 22
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.