Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2003, Side 30

Frjáls verslun - 01.07.2003, Side 30
Atlantsolía er með tvo olíutanka í Hafnarfirði og selur olíu til stórnotenda. Myndir: Geir Ólafsson Atlantsskip hefur lifað afí ólgusjó viðskiptanna í fimm ár og ætlar nú ekki að ráðast á garðinn par sem hann erlægstur. Olíusala erhafin ogbensínsala í bígerð. I stafni stendur Kjœrnested-fjölskyldan sem líklega er pekktust fyrir skipherrann Guðmund Kjærnested úr porskastríðunum við Breta. Efdr Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Skipafélagið Atlantsskip er fimm ára gamalt, stofnað af skólafélögunum Guðmundi Kjærnested og Brandon Rose og fjölskyldu hans, en Guðmundur og Brandon voru her- bergisfélagar í Bandarikjunum. Guðmundur er fæddur árið 1967 og stúdent frá Verslunarskóla Islands 1988. Hann lærði fr umkvöðlafræði í Babson College í Boston þar sem hann gerði m.a. viðskiptaáætlun um að stofna skipafélag og sýndi íslenskum skipafélögum án mikilla undirtekta. Árið 1991 fór Guðmundur til starfa hjá hollenska skipafélaginu Van Ommeren og starfaði þar í nokkur ár. Hann lauk MBA-prófi 30

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.