Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2003, Blaðsíða 31

Frjáls verslun - 01.07.2003, Blaðsíða 31
 1998 og ákvað þá að yfirgefa hollenska félag- ið, láta gamlan draum rætast og stofiia eigið fyrirtæki. Hann hermdi loforð upp á sinn gamla herbergisfélaga og fékk flárhags- aðstoð hjá honum og ijölskyldu hans sem rekur verktakafyrirtæki í Bandaríkjunum og veltir yfir 200 milljónum dollara á ári eða yfir 16 milljörðum íslenskra króna. Guðmundur og Brandon stofnuðu tvö fyrirtæki, skipa- félagið TransAtlantic Iines í Bandaríkjunum og Adantsskip á Islandi. Guðmundur Kjærnested, einn eigenda Atlantsskipa og Atlantsolíu. Mynd: Árni Sæberg Hvaðan kemur nafnið? Kjærnested-Jjölskyldan á rætur að rekja til Eyjaijarðar en um 1800 fóru nokkrir Eyfirðingar til Danmerkur að læra garðyrkju að tilstuðlan mál- fræðingsins Rasmus Christian Rasks. Algengt var að íslendingar, sem dvöldust í Danmörku, tækju upp ættarnöfn, sem síðan festust í sessi: Thoroddsen, Thorarensen, Gröndal, Kjærnested. Einn Eyfirðinganna tók upp nafnið Kjærnested í Danmörku, en hann átti rætur að rekja til Kjarna í Eyjafirði. Stór hluti Kjærnested-fjölskyldunnar fluttist vestur um haf í lok 19. aldar og er sú grein ættarinnar mun Jjölmennari en sú sem býr hér á landi. H3 Vanbúinn skipakostur? Atlantsskip sinnir nú helmingi flutninga milli íslands og Bandaríkjanna, þar af skipta flutningar fyrir bandaríska herinn á Keflavíkurflug- velli langmestu máli en þeir nema um 70-80 prósentum af heildarflutningum fyrir- tækisins. Fyrirtækið er með tvö skip í förum milli íslands og Bandaiíkjanna á tólf daga fresti auk þess sem eitt skip siglir til Evrópu á tíu daga fresti. Skipin ferma og afferma í Kópavogshöfn og Njarðvík. Atlantsskip hefur náð um tíu prósentum af heildarmarkaðnum og 5 prósentum í siglingum milli íslands og meginlands Evrópu. Atlantsskip hefur verið umdeilt fyrirtæki á íslenskan mælikvarða þau fimm ár sem fyrirtækið hefur lifað og þó að nú skíni sól í heiði hefur oftsinnis blásið rækilega um það. Hjá hollensk-ameríska skipafélaginu Van Ommeren hafði Guðmundur m.a. 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.