Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2003, Page 52

Frjáls verslun - 01.07.2003, Page 52
Baugur skýringarmynd Hvað á Gaumur? Vöxturinn hefur verið gríðarlegur og breytingarnar tíðar síðustu misseri, ekki síst í Bretlandi, þar sem Baugur Group hefur verið í ýmsum fjárfestingum. Sem dæmi má nefna að nú síðast hefur félagið keypt 82,3% í leikfangakeðjunni Hamleys og nokkru áður bárust fréttir af því að nýtt félag, Mundur, hefði keypt alla hluti í Baugi og afskráning af Verðbréfaþingi væri yfirvofandi. Baugur er orðið afar stórt félag, nöfnin svo mörg og breytingarnar svo tíðar að meðaljóninn nær ekki að halda yfirsýn. Hver á hvað og hversu mikið? Breytingar eru yfirvofandi á skipulagi Baugs á næstunni en til að auðvelda lesendum skilninginn á skipulagi fyrirtækisins sýnum við hér í opnunni hvernig þræðirnir liggja. Samantekt: Guðrún Helga Sigurðardóttír Jóhannes Jónsson Jón Ásgeir Jóhannesson Kristín Jóhannesdóttir Fjárfestingarfélagið Gaumur ehf. Eigendur: Jóhannes Jónsson, Ása Karen Ásgeirsdóttir, Jón Ásgeir Jóhannesson og Kristín Jóhannesdóttir NRG ab (40%] Pizza Hut á íslandi og í Svíþjóð ísrokk (100%) Hard Rock Café í Reykjavík. Flugleiðir hf Eignarhaldsfélag (14% þ.m.t. framvirkir kaupsamningar) I Latibær (20%) I lcelandair Baugur Group á ekki hlut í Frétt ehf., útgáfufélagi Fréttablaðsins, og því er blaðið ekki á þessari skýringarmynd. Frétt er í eigu Árna Haukssonar, forstjóra Húsasmiðjunnar, Gunnars Smára Egilssonar, ritstjóra Fréttablaðsins, Ingibjargar S. Pálmadóttur innan- hússhönnuðar, Jóhannesar Jónssonar í Bónusi, Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, forstjóra Baugs, Pálma Haraldssonar, forstjóra Fengs, og Ragnars Tómassonar lögmanns. Á myndunum eru heldur ekki félög sem einstaklingar í Gaumi kunna að eiga persónulega. Gaumur Holding (100%) I Ovalla Trading (85%) TM Mundur (1,52%) (0,1%) Mundur (eigu Fjárfestinga- félagsins Gaums ehf. (í eigu Jóns Ásgeins Jóhannessonar, forstjóna Baugs, og fjölskyldu hans og tengdra aðila, Kaupþings banka hf., Eignarhalds- félagsins Vors ehf., Eignarhalds- félagsins ISP ehf. og Ingibjargar Pálmadóttur.) Baugur Group Sjá næstu síSu 52

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.