Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2003, Síða 72

Frjáls verslun - 01.07.2003, Síða 72
wmmt, IHaustið er tíminn ^r*r ^oðffildi Mii l : ■ . I If! I I Ilfí I | í „Við látum vinna öll okkar skinn í Grikklandi þar sem löng hefð er fyrir framleiðslu loðfelda," segir Guðrún. „Skinnin eru flutt héðan, sútuð og unnin úti og heim koma fallegar flíkur sem sumar hverjai' eru sérsaumaðar, því að við bjóðum þá þjónustu einnig að konur geti komið með teikningar eða myndir af loðfeldum sem við svo látum sauma. Einnig vilja konur stundum fá pelsa, sem við erum með á lager, saumaða sérstaklega eftir máli og það er auðsótt mál.“ I Það þurfa allir loðfeld / I versluninni Jakobspelsar, vib Skólavörðustíg í Reykjavík, eru pelsar af öllum stæróum oggerðum. Neðarlega við Skólavörðustíginn, í húsi sem um áratuga- skeið hýsti Bókabúð Lárusar Blöndal, er nú mýkra um að litast. A slám hanga loðfeldir af öllum mögulegum og ómögu- legum tegundum og meira að segja treflar úr loðskinni gægjast fram ef vel er gáð. „Loðfeldur í dag er hreint ekki það sama og loðfeldur var fyrir nokkrum árum,“ segir Guðrún Jakobsdóttir, ein af eigendum verslunarinnar Jakobspelsar. „Miklar breytingar hafa átt sér stað, bæði hvað varðar vinnslu á skinnunum og hönnun og framleiðslu úr þeim.“ Upphaf verslunarinnar má rekja til þess að faðir Guðrúnar, Jakob Árnason, átti loðdýrabú. Hann sá að íslensku skinnin voru sífellt að verða fallegri og átti sér þann draum að allar konur gætu eignast loðfeld á viðráðanlegu verði með því að sleppa milliliðum og láta sauma úr skinnunum sjálfur. Þegar litast er um í verslun- inni má sjá að hugmynda- flugið er í góðu lagi. Lunga- mjúkir treflar úr fíngerðu skinni með litamynstri, gallajakkar fóðraðir með loðfeldi og skinnkraga, jakkar sem lita út eins og þeir hafi verið pijónaðir úr loðfeldsbandi. Fínlegir og fallegir og geta gengið hvar sem er. „Konur finna einnig fljótt, þegar þær fara að nota loðfeldi, hvað þetta eru frábærar flíkur og þægilegar," segir Guðrún. „Það hefur stundum loðað við að fólk telji loðfeldi aðeins nothæfa yfir veturinn, en ef komið er t.d. til Ítalíu, þá eru konur þar í loðfeldum frameftir vori, í allt að 18° C. Það þykir sjálfsagður hlutur og er ákveðinn status, enda eru loðfeldir og skinnjakkar misjafnir að gerð og nú t.d. er það nýjasta að vera í skinnvesti sem hægt er að nota utanyfir peysu, skyrtu, blússu, jakka eða kápu, allt eftir þvi hvert tilefnið er. Það er því engin ástæða til annars en nota loðfeldinn við öll tækifæri.“ Mörgum þykja loðfeldir dýrir og telja sig ekki hafa efni á þeim en Guðrún segir það ekki rétt. „Ef keypt er vönduð kápa kostar hún upp undir 100.000 krónur og endist í nokkur ár, kannski 4-5. Loðfeldur kostar aðeins meira en endist alveg hiklaust í 10-20 ár. Sniðin eru yfirleitt klassísk, sbr. þegar konur erfa pels eftir mömmu eða ömmu og klæðast honum með ánægju og stolti. Þannig að hann er alls ekki dýr þegar allt kemur til alls. Markmið okkar hér er að auka mjög loðfelda- eign Islendinga, því að þörfin er til staðar á okkar kalda landi og ég tel að með lækkandi verði, auknum möguleikum á sniðum og gerðum loðskinna, sé það að takast nokkuð vel. Við bjóðum góða þjónustu og frábæra vöru og það talar fyrir sig sjálft, enda koma viðskiptavinir aftur og aftur til okkar hingað á Skólavörðustíginn." BH 72
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.