Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2003, Side 79

Frjáls verslun - 01.07.2003, Side 79
Tugþúsund um- sækjenda, með haldbæra menntun og reynslu af ábyrgðar- og stjórnunarstörfum, eru á skrá í gagna- banka STRÁ MRI, en gagnabankinn sparar vinnu- veitendum aug- lýsingakostnað og flýtir ráðningar- ferlinu. Rík áhersla er lögð á trúnað varðandi vörslu gagna og upplýsingar ekki veittar um um- sækjendur nema að höfðu samráði við þá sjálfa. Ánægðir vinnu- veitendur, til margra ára, hafa notið þjónustu STRÁ MRI sem og um- sækjendur, en stofan veitir sér- fræðingum og stjórnendum einnig aðstoð við leit að ábyrgðar- og stjórnunarstörfum. Við finnum þann eina rétta Við státum af faglegum vinnubrögðum í tvo áratugi, okkar styrkur er m.a. öflugur gagnabanki og áratuga fagmennska. Við þurfum ekki, í langflestum tilvikum, að grípa til þess ráðs að auglýsa laus störf til umsóknar, spörum þér því tíma, fé og fyrirhöfn. Við höfum haft milligöngu um yfir 5000 ráðningar fyrir mörg helstu fyrirtæki landsins á síðustu tveimur áratugum. STRAl m WORLDWIDE Suðurlandsbraut 6-108 Reykjavík - sími 588 3031 - bréfsími 588 3044 Fagmennska í tuttugu ár www.stra.is

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.