Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2003, Síða 85

Frjáls verslun - 01.07.2003, Síða 85
FYRIRTÆKIN A NETINU Bara veiðimennska! „Tælti hann 700 húsund?“ „Vill hann Mözdu upp í?“ annig hljóma fyrirspurnirnar sem berast bílasölunum á Netinu - stuttar, skýrar og einfaldar. Og þeim er svarað samdægurs eða strax norguninn eftir því að það skiptir auðvitað miklu máli að þreifingunum sé sinnt, þær geta jú leitt til þess að kaup eiga sér stað. En þó að fregnir hafi borist um djarfhuga sem hafi fest kaup á bifreiðum eða öðrum dýrum veraldarinnar gæðum í gegnum Internetið frá útlöndum, er enn talsvert langt í land með að gengið verði endanlega frá bflaviðskiptum á þessum annars ágæta rniðli hér innanlands. Ástæðan er einföld. Menn vilja sjá bílinn, setjast inn, á dag að staðaldri og um 30 þúsund gestir nota þennan vef að jafnaði á mánuði. Bilasolur.is hefur gjarnan verið í 10. sæti yfir vinsælustu vefina í land- inu. Það er hugbúnaðarfyrirtækið Rögg ehf. sem hefur hannað vefinn, sem og reyndar flesta bílasöluvefi annarra en umboðanna, en þar sem svo margar bílasölur voru í viðskiptum hjá Rögg hafði fyrirtækið milligöngu um að búa til þennan hatt sem Bilasolur.is er. Þegar vefurinn er skoðaður kemur fljót- lega í ljós að þetta er þægilegur vefur. Hann uppfærist sjálf- virkt einu sinni á dag og síðan sjá starfsmenn hverrar bílasölu um að setja inn frekari upplýsingar og tíðari uppfærslur ef vill. Með þessum vef hefur framsetningin á bílum til sölu orðið sameiginleg og viðmótið er svipað. Vefurinn gegnir miklu hlutverki í / bílasölunni í landinu. A hverjum degi eru uppfæröar myndir og nýjar upplýsingar um bíla til sölu og viöskiptavinirnar láta ekki á sér standa, peir senda inn fyrirspurnir á Netinu. Eftír Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Bílasolur.is er hatturinn yfir rúmlega 30 bílasöluvefi. Ekkert sérlega spennandi við fyrstu sýn en leynir á sér. Myndir af bílunum og upplýsingar um þá er hægt að skoða tímunum saman - allt á einum stað. Flokkunin er aðgengileg og þægileg og sama viðmót er hjá flestöllum bílasöl- unum. Á vefnum má einnig sjá lista yfir þær bílasölur sem eru með. prufukeyra og jafnvel finna lyktina. Þetta hefur ekkert breyst. En því er ekki að neita að Netið á sinn stóra þátt í bflasölunni í dag enda kannast sjálfsagt flestir við að hafa einhvern tímann setið við tölvuna heima og leitað að draumakerrunni, skoðað myndir og upplýsingar- spáð og spekúlerað - og jafnvel sent inn fyrirspurnir í einhverja álitlega glæsikerruna! Bilasolur.ís er hatturinn Einn vinsælasti vefurinn í dag, skv. vefmælingum Teljari.is, ber nytsemi Netsins glöggt vitni. Þetta er vefurinn www.bilasolur.is en sá vefur er hatturinn yfir nflega 30 vefi flestra stærstu bflasalanna í landinu, þó ekki umboðanna. Um 3-4 þúsund notendur koma inn á Bilasolur.is Óformleg tilboð Hilmar Hólmgeirsson, starfsmaður bíla- sölunnar Bfll.is, segir að mikið sé um að viðskiptavinir noti vef- inn til að skima og forvitnast um bíla, menn sendi inn fyrir- spurnir og geri jafnvel óformleg tilboð í bíla. „Þetta er bara veiðimennska. Bílaviðskipti virka allt öðruvísi en í fasteigna- sölu þar sem tilboðin eru bindandi. í bílasölu geta menn þráttað um 2.000 kall, stefnuljós og ónýtar rúðuþurrkur og séð til hvernig fiskast. Netið nota viðskiptavinir sér til upplýsinga og fræðslu um það hvað sé til á skrá. í heildina má segja að menn vilji skoða myndir og upplýsingar á Netinu. Ef viðskipta- vininum líst á vöruna þá mælir hann sér mót við okkur hér á staðnum," segir Hilmar. B3 VIÐSKIPTI . TÖLVUR ■ FERÐALÖG ■ VÍN - WWW.HEIMUR.IS 85
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.