Frjáls verslun - 01.07.2003, Side 88
Orri Hauksson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs hjá
Símanum. Pólitíkin er honum ástríða svipað og fótboltinn er
öðrum. Mynd: Geir Ólafsson
dijúgan þátt í erlendu rann-
sóknarsamstarfi til að hafa
sem besta heildarsýn yfir
framvindu Ijarskiptanna. í
þriðja lagi er viðskiptaþróun.
Þar erum við að fást við allra
handa samstarfsverkefni og
ný viðskiptatækifæri, td. með
öðrum innlendum og
erlendum íýrirtækjum. í
ijórða lagi eru svo dóttur-
félögin, þ.e. eignarhlutir
okkar í öðrum félögum. Þessi
deild gætir hagsmuna okkar í
öðrum félögum, og ekki síst
þess að þróunarmál innan-
húss séu í takti við dóttur-
félögin okkar, þannig að ekki
sé um að ræða tvíverknað eða
þekkingarskort milli svo
skyldra aðila. Síminn þarf að
læra af félögunum sem við
tökum þátt í að starfrækja - og
öfugt. Hin stoðsviðin innan
________________________FÓJLK
leyti um ókomin ár. Stjórn-
málin eru honum viss ástríða
svipað og knattspyrnan
öðrum. „Margir sem ég
þekki geta ekki sleppt þvi að
horfa á fótboltaleik eða fara í
veiði. Á svipaðan hátt eru
stjórnmálin alveg innprentuð
í mig. Hjá sumum getur þetta
orðið fíkn. Eg viðurkenni til
að mynda að ég þræði mig ofi
í gegnum efni um alls kyns
hagræn málefni, sjávar-
útvegsmál eða reglu-
verkastrúktúr, sem mörgum
finnast næsta púkaleg. En ég
held að ég hafi sæmileg tök á
þessu og fái meira út úr
áhugamálinu, fremur en að
ég sé þræll þess. I kringum
kosningar vil ég geta lagt
hönd á plóg og tekið þátt í
undirbúningi mála. Þess á
milli fer nokkur tími í þetta
Orri Hauksson, Símanum
Eftir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur
W
Eg sinni stöðu fram-
kvæmdastjóra þróunar-
sviðs, sem er nýtt svið
innan Símans. Eftir skipulags-
breytingarnar um síðustu
áramót standa eftir fjögur
afkomusvið þar sem fram-
kvæmdastjórarnir bera hver
um sig ábyrgð á tekjum og
kostnaði síns sviðs. Þannig
hefur sérhver skýr markmið
um að skila eins mikilii arð-
semi og hægt er - og reka því
sitt svið eins og lítið fýrirtæki
innan fýrirtækisins. Þetta
virkar vel og er góð hvatning,
en á móti þarf þá að gæta þess
að ávallt sé nægilegt bindiefni
milli þessara sviða, því hver
starfsmaður hugar í daglegu
starfi iyrst og fremst að eigin
sviði og hagsmunum þess.
Þróunarsviðið er stoðsvið, og
gætir þess því sem slíkt að
mismunandi þættir fýrir-
tækisins séu samhæfðir.
Síminn heldur áfram að þróa
sig í átt til markaðsdrifinnar
þjónustuuppsprettu á sviði
fjarskipta og tengdrar tækni,
og því er nauðsynlegt að stilla
vel saman strengi innanhúss,"
segir Orri Hauksson, fram-
kvæmdastjóri þróunarsviðs
hjá Landssíma Islands.
Þróunarsviðið hefur tjórar
deildir. „Við höfum í fyrsta
lagi vöruþróun og verkefna-
stjórnun. Þegar nýjum vörum
er komið á framfæri eða
stofnað er til nýrrar þjónustu
innan fyrirtækisins er slíku
verkefni stýrt af okkar fólki í
samstarfi við starfsmenn
annars staðar að úr fyrirtæk-
inu. I öðru lagi er rannsókna-
deild. Hún er mönnuð sér-
fræðingum sem fylgjast með
nýrri Jjarskipatækni og -þjón-
ustu, og jafnframt nýrri nýt-
ingu á núverandi tækni.
Starfsmenn deildarinnar taka
Símans, þ.e.a.s. tjármálasvið,
markaðssvið og starfsmanna-
svið, starfa einnig að því að
efla starfsemi afkomusvið-
anna, þar sem tekjur Símans
verða til,“ segir hann.
Orri er 32ja ára gamall
Reykvíkingur, alinn upp í
Vesturbænum. Hann hefur
stúdentspróf úr MR og próf í
vélaverkfræði frá HÍ. Hann
vann við erlenda starfsemi
Eimskipafélagsins í tvö ár og
réð sig svo til starfa sem
aðstoðarmaður forsætisráð-
herra 1997-2000. Hann hélt
utan haustið 2000 og lauk
MBA-námi í Bandaríkjunum
í fyrra. Hann vann um hríð á
sviði þráðlausrar ijarskipta-
tækni í Bandaríkjunum áður
en hann flutti heim með tjöl-
skylduna í mars.
Orri hefur gríðarlegan
áhuga á stjórnmálum og
segist ekki sjá fram á annað
en að sinna þeim að einhverju
lika, en þó vel innan viðráðan-
legra marka,“ segir hann og
bætir við:
„Fjölskyldan mundi þó
kallast helsta áhugamálið.
Kona mín heitir Anna
Þorsteinsdóttir, og er hún
heimavinnandi nú eins og er
efdr heimkomu okkar.“ Anna
er menntuð í bókmennta- og
tjölmiðlaffæði og ætlar að
starfa á þeim vettvangi í fram-
tíðinni. „Við eigum einn strák
og erum að eignast okkar
annan dreng innan skamms -
afar spennt. Það hefúr komið
meira í Önnu hlut að sjá um
afsprengið hingað til. En ég
næ kannski að bæta það betur
upp síðar. Ég reyni að sinna
fjölskyldunni vel í daglegu lífi
- þótt betri helmingurinn verði
að dæma um hvernig til tekst
í því. Svo eigum við stóran
vinahóp sem heldur mikið
saman þannig að mestur tími
fer í ijölskyldu og vini.“ SH
88