Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2004, Page 22

Frjáls verslun - 01.09.2004, Page 22
Ueltuþróun SIF - sl. 5 ár skv. 300 stærstu, milljarðar króna. Hagnaðarþróun SÍF - Hagnaður fyrir skatta sl. 5 ár skv. 300 stærstu, milljónir króna. Ueltuþróun Samskipa - sl. 5 ár skv. 300 stærstu, milljarðar króna. Hagnaðarþróun Samskipa - Hagnaður fyrir skatta sl. 5 ár skv. 300 stærstu, milljónir króna. Sjóvík, sem SÍF hyggst taka þátt í, liður í þvi að auðvelda félag- inu kaupin. Ef SÍF hefði skuldbundið sig til að kaupa meira en 19% hefði Sjóvík orðið hlutdeildarfyrirtæki og þar með hluti af samstæðunni. Olafur segir að stjómendur félagsins hafi lagt áherslu á mikinn aðskilnað þama á milli þannig að Sjóvík væri ekki hlutí af samstæðunni. Sátum ekki fundina Til gamans má rifja upp að Ólafur og Jón Kristjánsson, aðaleigandi Sjóvíkur, em vinir og samstarfsmenn en þeir hafa átt samleið frá 1995. „Við kynntumst í gegnum Samskip. Jón kom inn í stjóm Samskipa eftír að Sund gerðist hluthafi í félaginu 1995. Við höfum verið hér saman alla tíð síðan og tekið þátt í ýmsum fjárfestingum, einkum í gegnum Ker þar sem við emm báðir hluthafar ásamt tveimur öðmm aðilum. Við emm búnir að starfa saman í mörg ár en Jón er varaformaður stjómar Samskipa. Það er því óhætt að segja að við þekkjumst mjög vel,“ segir Ólafur. - Það hefur þá haft sitt að segja um SÖIuna? „Sjóvík er stærstí við- skiptavinur fyrirtækisins í Banda- ríkjunum, eins og ég hef áður sagt, og naut mjög mikils stuðnings stjómenda þess í Bandaríkjunum. Við treystum stjórnendum Sjó- víkur mjög vel til að gera góða hlutí. Það kom í rauninni ekki til greina að selja fyrirtækið aðila sem hefði byijað á því að segja upp öllu stjómendateyminu. Við bemm fullt traust til Sjóvikur. Ég vil taka það skýrt fram að Jón, Guðmundur Hjaltason og ég, sem emm allir stjómarmenn í SIF, sögðum okkur frá meðferð þessa máls og sátum ekki fundina þar sem fjallað var um þetta mál eða ákvarðanir teknar. Við gerðum grein fyrir okkar tjár- hagslegu tengingum í gegnum Jjárfestíngar í öðmm fyrirtækjum og í SIF þannig að við gættum þess að virða lög og reglur hvað það varðar," svarar Ólafur. Alþekkt er í alþjóðlegum viðskiptum að lítið fyrirtæki kaupi stórt fyrirtæki og hverfi inn í það. Til langs tíma var þetta litíð þekkt á Islandi en það hefur breyst og em nú þó nokkur dæmi um þetta. Ólafur segir að almennt hafi menn á íslandi „fipast mikið af öðmm hagsmunum, hvort sem það em viðskipta- blokkir eða pólitík. Þetta er gamall draugur sem þvælist fyrir okkur, þannig að ég veit ekki hvort ísland sé eitthvert land sem við ættum að horfa sérstaklega tíl. Það er hins vegar þekkt að minni fyrirtæki kaupi stærri fyrirtæki og þá er það ekki síst stjómendateymið sem ræður ferðinni,“ segir hann. Breytingar í kortunum Egla hf„ sem er í eigu Kers og þýska bankans Hauck & Afhauser Privatbankiers, auk Eignarhaldsfélagsins Samvinnutryggingar, Samvinnulifeyris- sjóðsins og Vátryggingafélags íslands, eignuðust stóran hlut í Búnaðarbankanum þegar hann var einkavæddur á sínum tíma. Ólafur ritjar upp að fyrst hafi hann ásamt félögum sínum gert tilboð í Landsbanka Islands. Því hafi verið hafnað. Ríkisstjómin hafi ákveðið að selja öðmm en það er sem kunnugt er Samson-hópurinn. Tveir af fimm tilboðsgjöfum vom svo ekki taldir uppfylla skilyrðin sem kjölfestufjárfestar, annars vegar Islandsbanki sem ekki var talinn uppfylla þau af samkeppnis- ástæðum og hins vegar einstakl- ingar sem ekki vom taldir hafa tjár- hagslega burði til kaupanna. Eftir sátu þrír hugsanlegir kaupendur um tvo banka, þar á meðal vom Ólafur og viðskiptafélagar hans. „Ég spyr bara: Hvar vom tjár- festamir þá? Hvað vom menn að hugsa sem höfðu áhuga á bönk- unum? Ef tækifæri gefst þá verður að grípa það. Það áttu allir kost á að gripa þetta tækifæri. Þess vegna finnst mér alltaf mj ög merki- legt þegar menn koma eftír á og kvarta. Við fengum ekki Lands- bankann en lýstum þá í framhaldi Hluthafar í Kerí Kjalar ............................... 41,6% Sund...................................... 23,5% Vogun .................................... 16,7% Nordic partners ...................... 11,4% Venus ..................................... 2,3% Stjórnendur ............................... 4,4% ...................................... 100,0% Helstu eignir Kers Borgarland (fasteignafélag) .............. 42,0% Egla ehf. (Á 10,88% í KB banka)....... 73,9% Festing hf. (fasteignafélag) ............. 45,0% Grandi hf.................................. 4,5% ísfélag Vestmanneyja hf.................... 0,5% íshaf hf.............................. 1,8% Loðnuvinnslan hf........................... 2,3% Mastur hf................................. 45,5% (Eignhfél., á m.a. 10% í Samskipum) Móklettur hf. (fasteignafélag) ........... 30,9% Oddi hf. (útgerS á Patreksfirði) ..... 15,4% Olíufélagið ehf.......................... 100,0% S. í. F. hf............................... 14,7% Samherji hf................................ 1,1% Samskip hf................................ 49,9% Sauðahellir hf. (fasteignafélag).......... 33,3% Tangi hf.................................. 10,0% Vinnslustöðin hf.......................... 11,1% Vísir hf.................................. 13,8% 22
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.