Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2004, Side 26

Frjáls verslun - 01.09.2004, Side 26
HRINA FORSTJÓRASKIPTA Einn kemur Ekkert lát virðist vera á örum forstjóraskiptum í íslensku viðskiptalífi. Líftími forstjóra í starfi er alltaf að styttast. Einn kemur þá annar fer! Texti: Jón G. Hauksson Myndir: Geir Ólafsson Hrina forstjóraskipta í stórum fyrirtækjum á íslandi hefur gengið yfir undanfarnar vikur. Augljóst er að líftími forstjóra í starfi er alltaf að styttast. Einn kemur þá annar fer! Sviptingarnar í kringum Og Vodafone, Norður- ljós, Fréttablaðið og Iceland Express koma nokkuð við sögu í þessum hræringum. Brotthvarf Sigurðar G. Guðjónssonar úr forstjórastóli Norðurljósa hefur vakið mesta athygli. Það kom öllum á óvart að honum skyldi sagt upp. Ekki síst honum sjálfum. Sigurður G. stýrði eðlilega sem forstjóri björgunaraðgerðum Norðurljósa á síðasta ári og á mikinn þátt í að fyrirtækið lifði þær hremmingar af. í hugum flestra starfsmanna Norður- ljósa er hann bjargvættur þeirra. En gleymum því ekki að peningar bjarga fyrirtækjum. Seint verður horft fram hjá því að Jón Ásgeir Jóhannesson bjargaði Norðurljósum með því að setja aukið fjármagn í það. Jón Asgeir treystir Gunnari Smára Egilssyni, fyrrverandi ritstjóra Fréttablaðsins og útgefanda Fréttar, einfaldlega betur en Sigurði G. til að sfyra Norðurljósum og rífa fyrir- tækið upp. Með Sigurði hættu þeir Marínó Guðmundsson, framkvæmdastjóri ijármála, og Karl Garðarsson, fram- kvæmdastjóri rekstrarsviðs. Gunnar Smári er augljóslega að skipta um áherslur í starfi - útgefandinn hefur tekið við af blaðamanninum. Sigurður G. Guðjónsson varð forstjóri Norðurljósa vorið 2002 þegar Hreggviður Jónsson hætti. Sigurður lagði lögfræðistofu sína niður á sama tíma, en þá stofu hafði hann rekið til margra ára. Sigurður var lögfræðingur íslenska útvarpsfélagsins og síðar Norðurljósa í meira en áratug og sat m.a. í stjóm fyrirtækisins Sigurði G. Guðjónssyni var óvænt sagt upp starfi forstjóra Norðurljósa eftir að Og Vodafone keypti félagið. 26
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.