Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2004, Qupperneq 34

Frjáls verslun - 01.09.2004, Qupperneq 34
Kenneth Peterson getur brosað breitt Eftir að Norðurljós keyptu 34,5% hlut Kenneth Petersons í Og Vodafone á 5,1 milljarð króna hafði hann selt eignir á íslandi fyrir tæpa 16 milljarða króna. Texti: Jón G. Hauksson Kenneth Peterson er 52 ára bandarískur lögfræðingur sem hefur hagnast vel á viðskiptum á íslandi. Eftir að Norðurljós keyptu 34,5% hlut hans í Og Vodafone á 5,1 milljarða ki'óna um miðjan september hafði hann selt eignir á íslandi fyrir tæpa 16 milljarða króna. Síðastliðið vor seldi hann álverksmiðju sína á Grundartanga, Norðurál, og fékk fyrir hana tæpa 11 milljarða króna. Þetta er vel gert hjá þessum Bandaríkjamanni. Það var árið 2002 sem hann fjárfesti í símafyrirtækinu Halló-Fijálsum fiar- skiptum. Þá sagði hann að íslenski símamarkaðurinn bæri aðeins takmarkaðan ijölda símafyrirtækja. Eflir það náði hann íslands- síma og Tali undir sig og varð stærsti eigandinn í Og Vodafone. Eftir að Kenneth Peterson seldi Norðurljósum sinn hlut í Og Vodafone varð úr að Baugur Group keypti 10,5% hlut, félaga í eigu þeiira Sigurðar Gísla og Jóns Pálmasona og fl. fyrir um 1,6 miilj- arða króna. A nokkrum dögum höfðu því Norðurljós og Baugur Group greitt um 6,6 miiljarða fyrir um 45% hlut í Og Vodafone. Eftir þessi viðskipti voru stærstu eigendur Og Vodafone þessir á mæltu máli: Jón Ásgeir með 45% og Björgólfamir um 18%. Það hlýtur því að reyna á yfirtökuskyldu Baugs á Og Voda- fone. Hins vegar er reiknað með því að Baugur verði með um 30% hlut í félaginu þegar nýr hluthafalisti verður gefinn út um miðjan nóvember - en yfirtökuskylda myndast við 40% hlut á markaði. Eftirleikurinn var auðveldur. Jón Ásgeir skellti Og Voda- fone og Norðurljósum saman. Það var gert með því að stækka félagið og gefa út nýtt hlutafé fyrir 862 milljónir að nafnverði. Eigendur Norðurljósa keyptu þetta nýja hlutafé og greiddu fyrir það með Norðurljósum sem metið var á rúrna 3,6 milljarða í þessum viðskiptum. Hlutafé Og Vodafone er núna að nafnverði um 4,3 miiljarðar. Gengi bréfa í félaginu hefur lækkað nokkuð frá þessum hræringum, úr 4,2 í 3,6. JÓn flsgeir slytti Sér leið Með þessum kaupum Og Voda- fone á Norðurljósum er Jón Ásgeir á undan áætlun með að setja Norðurljós á markað. Hann stytti sér leið. Og Vodafone er á markaði og eru Norðurljós dótturfélag þess. Síminn er líka á markaði, þótt nkið sé enn stærsti eigandinn. Þetta þýðir að Norðurljós og Skjár einn eru óbeint komin á hlutabréfamarkað. Það eru óvænt tíðindi í íslenskri tjölmiðlasögu. Á síðasta ári voru þau bæði talin gjaldþrota. Eg tel að kaup Og Vodafone hafi afgreitt fjölmiðlalfumvarpið endanlega. Ég veit ekki hvað sú nýja nefnd allra stjómmála- flokka, sem menntamálaráðherra hefúr skipað til að taka þráð- ínn upp að nýju, ætlar að gera. Hvað hún ætlar að afgreiða. Ætlar hún að rífa allt í sundur? Ætlar hún að banna Símanum að eiga Skjá einn? Ætiar hún að banna Og Vodafone að eiga Norðurljós? Ekki getur hún gert upp á milli þeirra Brynjóifs Bjamasonar og Jóns Ásgeirs Jóhannessonar? Er Og Vodafone orðið markaðs- ráðandi fyrirtæki? Er það svo? Hlutur Jóns Ásgeirs er ekki lengur bundinn í Norðurljósum heldur Og Vodafone. Sniðug flétta. Ég held að einhveijir lagareiir komi til sögunnar verði Og Vodafone rifið í sundur. Eftir stendur Kenneth Peterson brosandi. Fjárfestingar hans í Norðuráli og Og Vodafone hafa skilað honum sínu. Hann seldi þau á 16 milljarða - og hrósar happi, fær dijúgan söluhagnað af þeim viðskiptum.Œ]
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.