Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2004, Síða 41

Frjáls verslun - 01.09.2004, Síða 41
„Fyrirtæki í eigu Kögunar eiga áfram í innbyrðis samkeppni hvort við annað úti á markaðnum en hafa jafnframt skýr árangursmarkmið." Tvær arðbærar samstæður En hveijir voru núningsfletirnir og hver voru atriðin sem samstaða náðist ekki um? í sinni einföldustu mynd má segja að málið hafi snúist um hvort almennt væri þörf á breyttum áherslum í rekstri Opinna Kerfa Group hf. og hvort skerpa ætti fókus eða vera áfram í blönduðum rekstri, það er bæði sölu á vélbúnaði og smíði á flóknum hugbúnaðarlausnum. A þetta höfðu menn mismunandi sýn og niðurstaðan varð sú að Frosti Bergsson, aðaleigandi Opinna Kerfa Group hf., gerði Kögun tilboð um að hans hlutur yrði keyptur. „Frosti hefur unnið mikið þrekvirki við að byggja upp þetta glæsilega fyrir- tæki. Ég skil vel afstöðu hans þegar sú staða kemur upp að stærsti hlut- hafinn hefur aðrar áherslur. Við þessu er ekkert að segja, en verk hans á undanförnum árum eru jafnglæsileg fyrir því og hann verður áfram meðal stærstu hluthafa," segir Gunnlaugur M. Sigmundsson. Hann telur að fyrir margra hluta sakir hafi nú verið réttur tími til að ráðast í umrædda yfirtöku. í fyrsta lagi telur hann að stjómendum Opinna Kerfa Group hf. hafi þegar tekist að snúa rekstri erlendu fyrirtækjanna til betri afkomu og sá árangur sjáist betur á næsta ári. I öðm lagi telur Gunnlaugur að með því að skerpa fókus Opinna Kerfa Group hf. og faera ákveðnar einingar til og yfir í sam- stæðu Kögunar verði til tvær mjög arð- bærar fyrirtækjasamstæður undir sama eignarhaldi og með veltu sem komi fyrir- tækinu í röð 10 veltumestu fyrirtækja landsins. Þá nefnir Gunnlaugur að Straumur ijárfestingabanki, sem er stór hluthafi í Kögun, hafi staðið vel við bakið á félaginu í þessum viðskiptum. „Án þess að hafa svo öflugan bakhjarl í hlut- hafahópnum er yfirtaka lítils félags á mun stærra félagi varla möguleg. Framlag Straums hafi ekki einskorðast við útvegun ijármagns heldur lagði bankinn til yfirgripsmikla þekkingu á þeirri tækni sem til þarf við svona viðskipti.“ 41
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.