Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2004, Page 43

Frjáls verslun - 01.09.2004, Page 43
KÖGUN í STÖÐUGUM VEXTI: Samstæðan veltir rn'tián milljörðum Velta Kögunar M. og dótturfyrirtækja á þessu ári er áætluð um 3,2 milljarðar króna, en var 440 milljónir kr. fyrir fimm árum, það er 1999. Opin Kerfi Group velta á þessu ári 15 til 16 milljörðum kr., þannig að samanlögð velta beggja samstæðnanna verður um 19 milljarðar. Samanlagður starfsmannatjöldi verður um 1.000 manns, það er um 320 hjá Kögun og rúmlega 600 hjá Opnum Kerfum Group. Hvorug samsteypan hefur unnið áætlun fyrir næsta ár, svo spár um veltu liggja ekki fyrir. „Kögun hefur alla tíð náð að skila um og yfir 30% arðsemi af eigin fé en krafan sem við höfum gert til okkar sjálfra er 25% arðsemi á eigið fé,“ segir Gunnlaugur M. Sigmundsson, sem á þessu stigi segir að ekki sé tímabært að gefa upp hvert eigið fé fyrirtækisins verði. Endurskoðendur hafi enn ekki lokið sinni vinnu í sameiningarferlinu. Hvað Kögunarsamstæðuna varðar, eins og hún var áður en kaupin á Opnum Kerfum Group M. komu til, þá eru öll fyrirtækin innan hennar rekin með hagnaði. Krafa eigenda er að hvert og eitt þeirra nái að skila 15% EBITDA af velM fyrir árslok 2005. Móðurfélagið Kögun hf. hefur haft mestan hagnað í krónutölu og sem hlutfall af velM, sem stafar mikið af erlendum tilboðsverkum, að sögn Gunnlaugs. S9 Glæsilegir salir fyrir fundi, ráðstefnur og mannfagnað í Bláa Lóninu - heilsulind og einnig í Eldborg í Svartsengi. Nánari upplýsingar BLUE LAGOON í síma 420 8806 og á IftHMM radstefnur@bluelagoon.is www.bluelagoon.is 43
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.