Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2004, Qupperneq 57

Frjáls verslun - 01.09.2004, Qupperneq 57
Rannveig Rist, stjórnarformaður Símans. Brynjólfur Bjarnason, forstjóri Símans. Magnús Ragnarsson, framkvæmda- stjóri íslenska sjónvarpsfélagsins. Og vodafone og Skarphéðin Berg Steinarsson, stjórnarfor- mann Norðurljósa og fulltrúa Baugs sem átti 31,9 prósent í Norðurljósum fyrir kaupin. Forstjóri Baugs er, sem kunnugt er, Jón Asgeir Jóhannesson. Nokkru áður en umbyltingin varð hjá Norðurljósum hafði Og vodafone keypt allt hlutafé í IP fjarskiptum og Marg- miðlun. Síðastnefndu kaupin sýndu að allar fyrirætlanir um sameiginlegt dreifikerfi fyrirtækjanna voru sprungnar í loft upp. Kaupin voru liður í ADSL-væðingunni en sjónvarps- fyrirtækin hafa fylgst með þróuninni á þessu sviði. Síminn hefur þegar tekið ákvörðun um að fara í fjárfestingu fyrir ADSL-sjónvarpsdreifmgu og m.a. keypt meirihluta hluta- ijár í Skjá einum til að tryggja sér efni til dreifingar. Engin ákvörðun hefiir þó verið tekin um það hvemig dreifingar- málum Skjás eins verður háttað en Síminn hefur talað um ADSL-dreifingu sem spennandi lausn þvi að þar með fæst gagnvirkt sjónvarp. Myndfykill yrði þá settur í samband við ADSL-símalínuna og við sjónvarpið á heimilum og þar með geta boðin gengið í báðar áttir. Norðurljós hafa tekið ákvörðun um að fara í loftdreif- ingu sem hefðbundna stafræna lausn. Sumir telja hana tímabundna því að Norðurljós neyðist til að skipta um lausn áður en langt um líður. Verkefnið er kallað Digital ísland og verður því hmndið úr vör nú í nóvember. Verður þá skipt um myndlykla á 60 þúsund heimilum á höfuðborgarsvæð- inu, íbúunum að kostnaðarlausu. Með stafrænni dreifingu fást betri gæði og nýting á tíðnunum sem Norðurljós senda út á. Þegar rætt er við menn kemur í ljós að sumir telja þetta gamaldags kerfi miðað við það besta sem boðið er upp á í dag þar sem sjónvarpsáhorfandinn verður að notast við GSM-síma til að hafa samband við myndþjóna. Áhorfandinn sest við sjónvarpið, velur sér efni í dagskrárvísinum og sendir Norðurljósum SMS til að láta vita af því hvað hann vill horfa á. Forsvarsmenn Norðurljósa hafa hafnað þessari gagnrýni algjörlega. Arðbærustu swæðln „teppaiögð" Þegar rætt er við for- svarsmenn blokkanna tveggja fer ekki á milli mála að stríðið er í algleymi. Skjás eins megin benda menn á að Norðurljós hafi gríðarlegt tíma- og samkeppnisforskot því að þeir einir hafi leyfi. Með því að vera fyrstir geti þeir teppalagt öll arð- bærustu svæðin, eins og Faxaflóasvæðið, og reist þröskuld þannig að það verði erfiðara fyrir hina að komast inn á markaðinn. í stafrænu sjónvarpi, af svipaðri gerð og Norður- 57
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.