Frjáls verslun - 01.09.2004, Page 59
fara í dreifikerfi í loftinu. Við höfum lagt áherslu á og viljað
ná samvinnu um slíka úrlausn en nú er ADSL-kerfi Símans í
uppbyggingu og Fjölvarpið fyiir Faxaflóasvæðið hjá Norður-
ljósum í vinnslu. Svo er Orkuveita Reykjavíkur með ljós-
leiðaravæðingu sem er fyrirferðarmikið verkefni sem tekur
talsverðan tíma að byggja upp þannig að það náist til allra
varpsmerki gegnum loftið og síðan er það alltaf spurningin
hversu lengi er hægt að uppfæra koparvírana til að flytja
sjónvarpsmerki.
Þegar Síminn átti í viðræðum við íslenska útvarpsfélagið
í vetur um uppbyggingu stafræns dreifikerfis með ADSL-
tækni veltu eigendur og stjórnendur íslenska útvarps-
félagsins því fyrir sér að fara í samstarf við Símann. Þeim
var ekkert að vanþúnaði að gera það en það var mat þeirra
að uppbygging ADSL-kerfisins yrði of hæg. Þess vegna
lögðu þeir til að Síminn byggði upp stafrænt dreifikerfi með
íslenska útvarpsfélaginu á örbylgjunni en ynni samhliða að
breytingum yfir í ADSL. Síminn hefur unnið að uppbygg-
ingu Breiðvarpsins í níu ár og hefur 5-6 þúsund áskrifendur.
Síminn bauð íslenska útvarpsfélaginu að koma inn í þetta
kerfi og taka þátt í þróun þess en vildi á sama tíma vera í
samkeppni um dreifingu erlendra gervihnattarása. Það var
mat íslenska útvarpsfélagsins að ljósleiðaravæðing Símans
ætti svo langt í land að félagið gæti ekki notast við ljósleið-
ara sem sína aðaldreifileið og yrði of dýr líka. Þegar rætt
var við Símann í fyrra átti íslenska útvarpsfélagið í mikilli
vamarbaráttu og töldu stjórnendur þar að ríkið, aðaleigandi
Símans, vildi helst koma Norðurljósum fyrir kattarnef. Yið
bættist að Síminn var að reyna að hafa örbylgjurásir af
Norðurljósum í sérstöku samstarfi við RÚV og Skjá einn,
að mati sömu stjórnenda. íslenska útvarpsfélagið ákvað því
að byggja upp sitt eigið stafræna dreifikerfi og þróa sjón-
varpsdreifingu um kopar í gegnum IP-fjarskipti sem höfðu
þá þegar komið upp búnaði til slíks á Reykjavíkursvæðinu.
frh. á nœstu síðu
Sturla Böðvarsson samgönguráðherra.
Sturla Böðvarsson samgönguráðherra:
Finna skynsemisleið
Eg tel að það hafi ekki orðið nein mistök í þessu máli. Fyrir-
tækin em í bullandi samkeppni og hafa ekki ennþá fundið
leið til að fara þá braut sem er hagstæðust bæði fyrir fyrirtækin
og neytendur. Ég hef rætt við forsvarsmenn fjarskiptafyrir-
tækjanna og sjónvarpsfyrirtækjanna og spurt hvort ekki séu
möguleikar á því að þessir aðilar nái saman um skikkanlega
lausn þannig að við nýtum öll þessi kerfi okkar í þágu neytenda
og hröðum uppbyggingu stafræna kerfisins. Því hefur ekki verið
neitað en fálega tekið. Ég er svo mikill bjartsýnismaður að ég hef
trú á því að menn, sem höndla með rekstur og eignir sem þarf
að hafa sem mest út úr, finni þá skynsemisleið sem ég hef lagt
til þó að þeir berjist nú á víglínunni," segir Sturla Böðvarsson
samgönguráðherra.
notenda á orkusvæði Orkuveitunnar. Verið er að ljósleiðara-
væða Akranes og Seltjamamesið. Með ljósleiðaravæðing-
unni verður auðveld dreifing á sjónvarpi, intemeti, síma og
gagnvirk gagnamiðlun af ýrnsum toga,“ segir Markús Öm.
• Af hverju er svona mikið að gerast í þessum málum núna?
•■Tækninni fleygir fram og nýir möguleikar opnast. Síminn
þarf að tryggja stöðu sína á markaði með sína gífurlegu fjár-
festingu í koparsímalínum og tengingu við flestöll heimili í
landinu. Nú er að koma ný tækni sem gerir kleift að miðla
sjónvarpi með ADSDtækni. Tæknin rekur menn áfram,“
svarar hann og telur að tækninýjungin ein og sér dugi ekki.
Þ'ólk borgi ekki fyrir að tengjast nýju dreifikerfi nema það hafi
aðlaðandi efni þangað að sækja. Þess vegna séu fjarskipta-
fyrirtæki eins og Síminn að kaupa dagskrárfyrirtæki eins og
Skjá einn. Sama gildi um Norðurljós. „Þannig á þessi sam-
keppni eftir að þróast. Svo setur maður spumingarmerki við
það hversu lífvænlegt það verður fýrir marga aðila að heyja
glímu á þessum litla markaði.“ FV
Allir lögðust á árar... Sturla skipaði starfshóp undir forystu
Jafets Ólafssonar, forstjóra Verðbréfastofunnar, í fyira og átti
hann að koma með tillögur um framtíðarfyrirkomulag sjónvarps
og útvarps, hvemig haga ætti innleiðingu stafræns sjónvarps
þannig að það væri sem einfaldast og mest til hagsbóta fyrir
neytendur. í framhaldi af tillögum starfshópsins efndi ráðuneytis-
stjóri samgönguráðuneytis til fundar með fulltrúum sjónvarps-
og fjarskiptafyrirtækjanna.
,AHir vom góðir vinir og lögðust á árar um að sameinast
um þetta,“ segir Sturla Böðvarsson. Forstjóri Póst- og tjarskipta-
stofnunar var svo settur í verkefnið og var málið taHð á góðri leið
í höfn þegar Norðurljósum var úthlutað 16 örbylgjurásum af 21
og aflt fór í loft upp miHi fyrirtækjanna. Og vodafone hafa síðan
keypt Norðurljós en fyrirtækið er sem kunnugt er sprottið úr
þremur fyrirtækjum, TaH, Íslandssíma og HaUó. Þá hefur Og
Vodafone undirritað vHjayfirlýsingu um að kaupa aHt hlutafé í
linu.Neti og eignast þar með ljósleiðarann sem verið er að leggja
um landið. Þá hefur Síminn keypt stóran hlut t Skjá einum. [0
59