Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2004, Side 70

Frjáls verslun - 01.09.2004, Side 70
„Á bak við glerið“ Rýnihópar eru ein af algengustu aðferðum sem núna eru notaðar við markaðsrann- sóknir. Þetta er eins og í góðri le>Tiilögreglum\nd. Hýnihópamir em haföir í herbergi með hlustunar- og upptökubúnaði. Fylgst er með þeim „á bak við glerið“. Textí: Sigríður Margrét Oddsdóttír Myndir: Geir Ólafsson Rýnihópar eru ein af vinsælustu aðferðum sem núna eru notaðar við markaðsrannsóknir. Þetta er eins og í góðri löggumynd. Fylgst er með rýnihópunum „á bak við glerið“. Niðurstöðumar eru settar fram í rituðu máli eða myndmáli með tilvitnunum í þátttakendur. Framkvæmdin er svona: Átta til tólf manns hittast í sér- hönnuðu rýnihópaherbergi og ræða saman um eihið. Hópnum er stjómað af umræðusþóra samkvæmt umræðu-ramma sem ákveðinn er fyrirfram. Þátttakendum í hópnum er venjulega umbunað fyrir þátttöku sína með lítilli gjöf. Aðferðafræðin segir að búa eigi til eins marga rýnihópa og þurfi þangað til nýjar upp- lýsingar hætta að koma fram. Reynslan hérlendis sýnir að yfirleitt duga 3-5 hópar til að því markmiði sé náð. Það em sjaldan færri en 2 hópar í hverri rannsókn. Hver hópur ræðir saman í um eina klukkustund. Hvenær hæfir að nola rýnihópa? í dag em rýnihópar ein af algengustu aðferðum sem em notaðar við markaðsrann- sóknir. RÝNIHÓPAR HAFA REYNST VEL VIÐ: A Öflun almennra upplýsinga um vöruflokk og neyslu viðskipta- vina. Rýnihópar veita þeim sem fylgjast með innsýn í heim viðskiptavinarins. Þeir sem vinna að vömþróun, markaðs- setningu og sölu em sérfræðingar hver á sínu sviði og þvi fræðandi fyrir þá að setjast niður og sjá hvemig viðskiptavinir þeirra hugsa, tala um og nota vömna eða þjónustuna. B Að iá viðbrögð við nýjum vörum. I lýnihópum er hægt að sýna, þreifa á og smakka vöm. Þess vegna em rýnihópar notaðir til þess að fá rökstuðning við val á milli vöruhugmynda eða þess hvort setja eigi nýja vöm eða þjónustu á markað eða ekki. C Að búa til eða fullmóta rannsóknartilgátur sem em síðar kannaðar í magnmælingu. Magnmæling er notuð til að fá svör við fyrirfram mótuðum tilgátum og niðurstöðumar endurspegla á tölfræðilega marktækan hátt þann hóp sem er rannsakaður. Mjög algengt er að rýnihópar séu notaðir við undirbúning stærri rannsókna og niðurstöður þeirra notaðar til að safria upplýsingum sem em hjálplegar til þess að búa til eða lagfæra spumingalista. D Undirbúning auglýsingaherferða, hugmyndavinnu. Algengt er að fyrirtæki og auglýsingastofur noti rýnihópa til þess að fá hugmyndir að auglýsingaherferðum sem byggja á reynslu viðskiptavina af vöm, þjónustu eða vörumerki. E Prófún á hugmyndum að auglýsingaherferðum. Fjárfesting fyrirtækja í hönnun, framleiðslu og birtingum auglýsinga er oft mikil. Rýnihópar em oft notaðir til þess að kanna hvort auglýsingar hafi gmndvallaratriði þess að þær skili árangri. 70
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.