Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2004, Qupperneq 75

Frjáls verslun - 01.09.2004, Qupperneq 75
Rósa Hjartardóttir, starfsmaður Eikar, sér meðal annars um bókhald fyrirtækisins. Vilhelm Patrick Bernhöft vinnur í útleigu eigna á vegum Eikar fasteignafélags. Veggfóðrað með 1000 króna seðlum Einstaklingum, sem ekki hafa kynnt sér málið, kann að finnast ótrú- legt að það sé hagkvæmara að leigja húsnæði heldur en að kaupa. Það virðist einnig vera nokkuð ríkt í fslendingum að eiga sitt heimili, nokkuð sem hefur smitast yfir í atvinnulífið. Svo að forsvarsmenn fyrirtækja fengjust til að hugsa málið ákvað Eik að fara heldur frum- lega og skemmtilega leið. Eftir að hafa birt auglýsingar í blöðunum þar sem glittir f fimmþúsundkrónaseðla sem fastir eru við múr- steina, ákvað Eik að ganga skrefinu lengra og þekja heilan útivegg með peningaseðlum. „Rétt eins og í auglýsingunum okkar vildum við beina kastljósinu að því óhagræði sem oft getur fylgt því að eiga fasteignir. Pegar við vorum búnir að veggfóðra og vekja athygli fjölmiðla á því sáu margir samhengið. Á sama tíma og þetta var gert hleyptum við af stokkunum nýrri þjónustuleið sem nefnist fasteignaráðgjöf og leit. Þjónustuleið þessi er nýjung á (slenskum fasteignamarkaði. Fram til þessa hafa forsvarsmenn fyrirtækja, sem eru á höttunum eftir nýju húsnæði, þurft að verja dýrmætum tíma starfsmanna sinna í heimsóknir á fasteignasölur og yfirlegu fasteignaauglýsinga. Nú geta núverandi og verðandi viðskiptavinir Eikar hins vegar haft samband við starfsmenn Eikar og fengið ráðgjöf um val á húsnæði, út frá kröfum um stærð, staðsetningu og rekstur. í kjölfarið mun Eik nýta þekkingu sína og tengsl til að leita að heppilegu húsnæði, kaupa það og leigja viðkomandi fyrirtæki það aftur til lengri eða skemmri tíma," segir Garðar. Þegar Eik tók veggfóðrið niður voru forsvarsmenn Umhyggju, félags langveikra barna, fengnir til þess að aðstoða við það og veita síðan peningunum viðtöku. Allir þúsund króna seðlarnir - 528 tals- ins - skiluðu sér fyrir utan einn sem „féll í átökunum" þegar verið var að ná seðlunum af. „Þetta uppátæki okkar vakti mikla athygli og viðbrögðin létu ekki á sér standa og hefur verið mikið um fyrirspurnir. Nú svo fengum við að sjálfsögðu upphringingar þar sem við vorum spurðir hvort við vildum ekki veggfóðra," segir Garðar sem kunni vel að meta húmorinn á bak við þá spurningu. Garðar segir Eik vera með mörg járn í eldinum og mikið muni gerast hjá fyrirtækinu á næstu mánuðum: „Það er engin spurning að það á eftir að aukast að fyrirtæki fari í leiguhúsnæði með starf- semi sína. Það er alltaf að koma betur og betur í Ijós hversu hag- kvæmt það er, þannig að við eigum eftir að auka verulega við eignir okkar um leið og starfsemin mun víkka út og eflast.“H!] EIK FASTEIGNAFÉLAG Suðurlandsbnaut 22 ■ 108 Reykjavík Sími: 354 590 2200 eik@eik.is ■ www.eik.is 75
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.