Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2004, Side 76

Frjáls verslun - 01.09.2004, Side 76
Að kaupa íbúð í Fasteignaverð í London mælist í stjamfræðilegum tölum. Efdr Sigrúnu Daviðsdóttur í London Háar tölur í fasteignaauglýsingum í London minna meira á stjömufræði en jarðleg visindi. Eftir stígandi fasteignaverð í 9 ár er það viðvarandi spuming hvort markaðurinn bresti nú ekki bráðum. Fyrir ári bjuggust allir við því. En þá kom í ljós að fram í september 2003 hafði fasteigna- verð í Bretlandi methækkað um heil 18 prós- ent, en heldur minna í London. Nú gæti spáin verið að rætast. Framan af árinu var hækkunin 1,5 prósent á mánuði á íbúðaverði í London. Hún er núna um 0,1-0,2 prósent á mánuði, sem sumir segja að stafi þó einungis af því að fólk bíði með kaup í von um fallandi verð. Þeir svart- sýnu segja að fasteignaverð í London muni falla um Jjórðung á næstu tveimur ámm, þeir bjartsýnu segja að verðið muni aðeins standa í stað um hríð. A síðasta tímabili óðahækkana á níunda áratugnum slógu húseigendur áþreifanlega mynt út á hækkanir. Sá sem skuldaði 20 þúsund pund í húseign, sem var allt í einu metin á 100 þúsund pund, gat tekið lán í fasteigninni upp á um 60 þúsund - það er algengast að 80 prósent verðsins fáist að láni. Mikið af þessum lánum fór í eyðslu og gaman og á því döfnuðu til dæmis veitinga- hús og ferðaskrifstofur. Þegar verðið hrundi margfölduðust samdráttareinkennin og það hrikti í efnahags- kerfinu. Afleiðingin var líka að margir skulduðu á endanum meira en fasteignin var metin á. Þeir sem réðu \dð afborganimar gátu yppt öxlum, en þeir sem neyddust til að selja sátu uppi með sárt enni og skuldir. Þetta gerðist ekki aðeins hér í Englandi upp úr 1990 heldur Með íslenskum augum er afar erfitt að skilja að 100 fermetra 2-3 herbergja íbúð í Chelsea geti kostað 130 milljónir króna og það án gullkrana.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.