Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2004, Page 86

Frjáls verslun - 01.09.2004, Page 86
Hildur Hörn Daðadóttir, víngæðingur vin.is NÓVEMBER EB TÍMIHIHI RÉMY MARTIN KONÍAK: „Best lýst með orðinu örlæti" Rémy Martin V.S.O.P. RémyMartinnotar eingöngu ber frá Grande Champagne og Petite Champagne í Cognac hérað- inu í Frakklandi, en sérfræðingar telja þau svæði henta best til koníaksgerðar. Koníak sem eingöngu er búið til úr beija- blöndu af þessum tveimur svæðum fær sérstakan gæða- stimpil, Fine Champagne Cognac. Takið uel eftir gæðastimplinum á flöskunni ykkar. Ef ekki stendur Fine Champagne Cognac á flöskunni, þá er það ekki Fine Champagne Cognac. Rémy Martin V.S.O.P. er geymt á fín- ustu limousin eikartunnum, líkt og allt koníak frá Rémy. Það angar af blómum, rósum og fjólum og ber keim af vanillu, valhnetum og ávöxtum, aprikósum og perum. Það á best heima eftir góða mál- tíð, en Rémy Martin V.S.O.P. má einnig blanda á ís með vatni, toník eða engifer- öli og er áhugavert hráefni í marga góða kokteila. Rémy Martin XO Rémy Martin XO er blanda af Grande Campagne (4/5) og Petit Champagne (1/5) sem fengið hefur að þroskast á Limousin eikartunnum í allt að 35 ár. Þetta gerir Rémy Martin XO að ein- stöku koníaki, fyrir þá sem vilja aðeins það besta. Rémy Martin XO hefur sérstaklega mjúkt og langt eftirbragð. Það er rauðleitt í glasi og hefur öflugan ilm af jasmín, val- hnetum, súkkulaði, saflfon og þurrkuðum ávöxtum. Eftír frábæra máltíð fullkomnar Rémy Martin XO kvöldið. Einnig er vert að prófa Rémy Martin XO með sætum eftirréttum sem bera keim af súkkulaði eða appelsínu. Rémy Martín á sér þriggja alda hefö við framleiðslu úrvals koníaks, ávallt og eingöngu í Cognac, Charente, hjarta koníaksvæðisins í Frakklandi. Rémy Martín Louis XIII í Rémy Martin Louis XIII er einungis notað „Eaux de Vie“ (tvíeimað vín), unnið einvörðungu úr þrúgum af Grande Champ-agne svæðinu. Gæði þessa einstaka koníaks eru ein- faldlega óviðjafnanleg. Enda hefur Rémy Martin Louis XIII hlotið sérstaka meðferð: Það er látið þroskast í meira en aldar- gömlumTiercons eikar- tunnum. Einvörð- ungu Rémy Martin Louis XIII er geymt í slíkum tunnum. Tiercons tunnurnar eru ómetan- legar og sérstaklega sjaldgæfar. Þær eru geymdar i sérstökum kjöllurum á landar- eign Remy Martin tjölskyldunnar sjálfrar. Einungis kjallarmeistarinn, og enginn annar, veit hvað er geymt í hverri tunnu og er hann sá eini sem treyst er fyrir Louis XIII blöndunni. Rémy Martin Louis XIII er unnið úr 40 til 100 ára gömlu Grande Champagne Eauxde vie. Eftirbragðið af LouisXIII getur varað í munni í meira en klukkustund. Fullkomin samsetning þrúgna, eimunar og varðveislu gerir smökkun þessa eðal koníaks að óviðjafnanlegri reynslu, sem ekki verður lýst með orðum. Rémy Martin Louis XIII flaskan er gerð úr Baccarat kristal. Hún er algerlega handgerð ng huer flaska hefur sitt númer. 86
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.