Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2004, Side 112

Frjáls verslun - 01.09.2004, Side 112
Birna Einarsdóttir, sem tók nýverið við starfi framkvæmdastjóra markaðs- og sölumála hjá íslandsbanka, er viðskiptafræðingur frá Háskóla íslands og er með MBA-gráðu frá Edinborgarháskóla. FV-mynd: Geir Ólafsson Birna Einarsdóttir hjá Islandsbanka Eftir ísak Öm Sigurðsson Fyrstu vikumar mínar hjá íslandsbanka hafa farið í að heimsækja útibú og fyrirtæki í viðskiptum, spjalla við starfsfólk og fylgjast með umræðum fókushópa með viðskiptavinum. Ég taldi það bestu leiðina tíl að fá rétta matið á starfsemina, ímyndar- stöðu bankans og hvemig minum málaflokki yrði best fyrir komið í starfseminni," segir Bima sem tók nýverið við starfi framkvæmdastjóra markaðs- og sölumála hjá Islandsbanka. „Starf mitt hjá íslands- banka felst í allri markaðs- setningu og kynningar- málum fyrirtækisins auk sölustjómunar sem unnin er með viðskiptaeiningunum. Viðskiptaeiningamar em allar rekstrareiningar á svokölluðu viðskiptabankasviði, ekki eingöngu fyrir útibúanetið heldur einnig fyrir fyrirtækja- svið, Glitni og Eignastýringu. Jafnframt er deildin ábyrg fyrir vömþróun. Ég er tiltölu- lega nýkomin til starfa héma, byrjaði í septembermánuði síðastliðnum. A sama tíma og ég kom til starfa hjá íslands- banka urðu miklar breytingar á húsnæðislánamarkaði þar sem bankamir urðu virkari þátttakendur í útlánum til fasteignakaupa. Innkoma bankanna hefur algerlega breytt landslaginu á þessu. Við hjá Islandsbanka teljum okkur veita bestu ráðgjöfina, besta vömúrvalið og leggjum mikla áherslu á það við við- skiptavini okkar að skoða alla möguleika og lánsform áður en ákvörðun er tekin.“ Birna er viðskiptafræð- ingur frá Háskóla íslands og tók síðan MBAfrá Edinborgar- háskóla. „Undanfarin 6 ár hef ég starfað hjá Royal Bank of Scotland, var þar verkefna- stjóri í markaðsmálum. Meðal verkefna minna í Skotlandi vom alls konar íramþróunar- verkeíhi sem tengdust fyrir- komulagi sölumála í útíbúum bankans, á Netinu og í síma. Royal Bank of Scotland er 125 þúsund manna fyrirtæki með um 2.600 útibú víða um heim og ég var því að eiga við öðm- vísi stærðir þar en hér heima. Royal Bank of Scotland er um þessar mundir íimmti stærstí banki heims eftir samein- ingu við Nat West Það hafði alltaf blundað í mér að koma aftur heim til Islands - banka- umhverfi hér er mikið breytt og gaman að taka þátt í því. Ég er áhugasöm um að dóttir min, sem er 5 ára, læri íslensku enda stefndi í það að hún yrði Skotí ef hún byggi eingöngu í Skotlandi öilu lcngiir." Maður Birnu er James Hine sem er doktor í við- skiptasiðfræði. Þau halda um þessar mundir heimiH á tveimur stöðum, eiga íbúð hér í Reykjavík og einnig íbúð í miðborg Edinborgar. ,James fær rannsóknarleyfi um næstu áramót og kemur þá hingað tíl Islands. Þegar maður er í mikiHi rinnu og með bam, gefst því miður ekki mikiH tími í áhuga- mál. ÆtH ég segi ekki bara eins og fegurðardrottningarnar, áhugamálin eru líkamsrækt, ferðalög og lestur góðra bóka - aHt meira og minna ósattí Fáir trúa því þó að ég er mikfl sveitakona enda alin upp að hluta til af frændfólki minu í Landssveit Það var einmitt þar sem ég lærði að blóta eins og karimaður!" segir Bima. 33 112
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.