Morgunn


Morgunn - 01.12.1984, Síða 13

Morgunn - 01.12.1984, Síða 13
SÁLNAHUGMYNDIR . . . 87 um, en sú saga er táknræn fyrir reynslu þjóða um sálina og hverjar eru helstu hugmyndirnar um hana og eðli henn- ar. Sagan er orðrétt svona: Dalakúturinn ,,Einu sinni voru margir menn á ferð. Þeir tjölduðu á sunnudagsmorgunn á fögrum velli grænum. Veður var bjart og fagurt. Þeir lögðust að sofa og lágu í röð í tjald- inu. Sá er fremstur lá við dyrnar gat ei sofnað og horfði hann um tjaldið. Sá hann þá bláleita gufu vera yfir þeim er innstur lá. Gufa þessi leið fram tjaldið og út. Maður- inn vildi vita hvað þetta gæti verið og fór á eftir henni. Hún leið yfir völlinn hægt og hægt og kom loks að þar sem gamall og skininn hrosshaus lá. Þar voru margar maðka- flugur og þaut mjög í vængjum þeirra. Gufan leið nú inn í hrosshausinn. Að góðum tíma liðnum kom hún út aftur. Leið hún þá enn eftir vellinum þangað til hún kom að dá- lítilli lækjarsprænu sem rann um völlinn. Hún fór þá niður með læknum eins og hún vildi komast yfir lækinn. Maður- inn hélt á svipunni sinni og leggur hana á lækinn; því að hann var ekki breiðari en svo, að skaftið náði milli bakk- anna. Fór þá gufan út á svipuskaftið og leið á því yfir lækinn. Nú leið hún áfram um hríð og kom loks að þúfu einni á vellinum. Þá hvarf hún ofan í þúfuna. Maðurinn stóð skammt frá og beið þess að gufan kæmi aftur. Hún kom og bráðum. Leið hún þá hinn sama veg til baka og hún var komin. Maðurinn lagði svipu sína á lækinn og þar fór gufan á eins og áður. Fór hún nú beint heim að tjald- inu og nam ei staðar fyrr en hún var komin yfir hinn innsta mann í tjaldinu. Þar hvarf hún. Lagðist þá mað- urinn niður og sofnaði. Að áliðnum degi risu ferðamenn upp og tóku hesta sína. Töluðu þeir þá margt á meðan þeir voru að leggja
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.