Morgunn


Morgunn - 01.12.1984, Blaðsíða 103

Morgunn - 01.12.1984, Blaðsíða 103
ÉG VAK ÞBÆLL í FYRRA LÍFI 177 komast lifandi í gegnum þennan uppskurð. Það var þá sem ég hét því að ef hún læknaðist mundi ég snúa mér frá verkfræðistörfum mínum og helga líf mitt miðilsstarfinu. Ég á mér verndara sem er ekki þessa heims og honum lofaði ég þessu. Uppskurðurinn tókst kraftaverki næst og konan mín lifir við góða heilsu í dag. Ég hef reyndar ekki unnið svo mikið sem lækningamiðill þó að ég hafi komið nærri því. Mest geri ég af því að skoða árur fólks sem um það biður og reyni að leiðbeina því í gegnum þær upplýs- ingar sem árurnar veita mér. Þannig sést það á árum fólks hvaða hæfileika það hefur og það er þvi miður þannig að ótrúlega margir eru ekki á réttri hillu í lífinu ef svo má að orði komast. Þeir starfa með öðrum orðum ekki við það sem þeim lætur best. Þannig fara oft ótrúlega mikilir hæfileikar tiispillis og sá sem starfar ekki við það sem honum er eiginlegt er eki nema hálfur maður. Ég vinn líka svolítið við að prófa fólk sem telur sig vera með miðils hæfileika og að leiðbeina því. Eins og ég sagði áðan Þá þarf að þróa slíkt með sér og utanaðkomandi hjálp get- ur ráðið þar úrslitum. Þegar Thorsten var inntur nánar um þann heim sem hann telur sig „sjá“ handan okkar þá svaraði hann því þannig að hann liti á lífið sem hringferil. Við eigum okk- ar fortíð og við eigum lika framtíð en við megum aldrei gleyma því að við lifum fyrst og fremst hér og nú.“ Sjálf- um finnst honum að hann hafi m. a. verið þræll í einhverju fyiTa lífi og hann kennir stundum til í sárum eftir högg svipunnnar. Mér finnst líka eins og ég hafi einhvern tím- ann reynt að vera heilagri en ég er núna“ segir miðillinn brosandi, „en mér tókst nú ekki alltaf vel upp hvað það snerti.“ „Það að „sjá“ eða vera með „götóttan hjúp“, eins og það er stundum kallað, getur bæði verið létt og leitt. Það fer þó fyrst og fremst eftir afstöðu manns eða hvernig uiaður er innstilltur. Þetta er þó ekkert til að hræðast og ekki heldur neitt til að vera mjög heilagur yfir. IÉg reyni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.