Morgunn


Morgunn - 01.12.1984, Síða 64

Morgunn - 01.12.1984, Síða 64
138 MORGUNN Ekki eru allir skyggnir þar — ekki skynjar allt fólk úr geðheimi okkur hér. Oft sé ég fólk sem kemur inn á heim- ili mitt, sem ekki skynjar okkur. Oft þegar gestir koma frá geðheimi myndast tilfinninga-geðlíkaminn sem gul- hvítt egg og koma svo fram allskonar myndir og litir geð- líkamans og myndir af fólkinu eins og það var áður en það fór eða yngra. Er mjög mismunandi hve fólk er fljótt að forma sig, sumir þurfa ekkert fyrir því að hafa og aðrir mikið. Helsti þáttur geðheims er að hjálpa — þjálfa og styrkja fólk, byggja upp trú þess og þor. Þar eru fullkomin heilsuhæli — sjúkrahús og skólar, menntun er svipuð þar og hér, nema ef vera skyldi að þar er skemmtilegra og auðveldara að búa sér til hluti — byggingar — og samgöngutæki. Því margir vinna við sam- göngur og allskonar hjálparstörf. Þeir sem þyrstir eru í lærdóm lífsins, eru oft í skólum uppi í hugheimi, líkt og við á næturna, og virðist mér sem þeir eigi álika erfitt með að ferðast milli heima, þó er réttara að segja að þetta sé einstaklingsbundið. Misjafnt er hve lengi fólk dvelur í geðheimi, allt frá fáeinum klukkustundum upp í nokkrar aldir. Langar mig til að minnast á góðan vin, sem ég heim- sótti oft, var alltaf gaman að koma til hans, átti hann fágætt safn góðra bóka, fyrir utan að hann var og er bráðskemmtilegur og djúpur. Er langt síðan hann fór til Geðheima, hefur hann starfað í mörg ár í sambandi við Hafstein miðil, nafn hans er Runólfur Runólfsson. Bjó hann lítið eitt afskekkt; átti hann lítið hús með risi, út á tanga við vatn eitt og landslagið líkt og hér- lendis. Þangað kom ég seinast til hans vorið 1977, var hann í óða önn að taka dótið sitt saman og sagðist vera að fiytja, varð ég mjög undrandi, því ég vissi um starf hans . .. en viti menn — starfið missti hann svo þetta sama sumar í ágúst og býr hann nú upp á gula sviði hug- heims.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.