Morgunn


Morgunn - 01.12.1984, Blaðsíða 81

Morgunn - 01.12.1984, Blaðsíða 81
NYJUSTU KENNINGAR . . . 155 „Þessar fylgjur jarðnesks átrúnaðar ná ekki í anda- manninn. Hinir miklu meistarar lenda ekki i þeim snör- um. Kristur, sonur guðs, fór inn í Hades, en hann dvaldist ekki á neinum öðrum tilverustigunum. Kristur fékk inn- blástur sinn beint frá guði og var ekki í sambandi við ueina hópsál. Hann fór úr Hades inn í æðsta ástandið. Hann var í sínu jarðneska lífi tengdur við guðdóminn. En sérhver kristinn maður, sem fæddur er á jörðunni, er innblásinn af einhverjum anda, sem er orðinn að einstakl- ingi, þá á ég við það, að hann sé hugsun guðs; svo að hann er ekki guð, ekki uppspretta alls lífs. „Það eru til margir ofstækisfullir kristnir menn, sem reyndar hafa lifað ráðvöndu lífi á jörðunni, en drýgt ýms- ai' vitsmunasyndir. Við þá eiga orðtækin ,,stirðleikur“ hugsunarinnar, „útsýn takmörkuð af ofstæki“. Þeir eru í stuttu máli bundnir við takmarkaðar hugsjónir. Á fjórða stigi tilverunnar verða þeir að læra það, hvernig þeir eiga að losna úr slíkri prísund, ef þeir eiga að taka frekari framförum. Þetta á alveg eins við Búddista, Múhameðs- trúarmenn og alla aðra ofstækisfulia áhangendur ýmissa trúarbragða eða vísindalegra hugmynda. Því að vísindin stefna meira og meira að því hjá mörgum mönnum að verða að trúarbrögðum eða sérstakri útsýn yfir tilveruna. „Ef sálin á nú að komast af fjórða stiginu og yfir á Það fimmta, þá verður hún að hrista af sér, fleygja frá sér öllum kreddum, losa sig við allt sérstaklega jarðneskt útsýni, sem hefur mótað hugarfarið, svo að sjónin hefur takmarkazt, reynslan þar af leiðandi líka takmarkazt, °g sálinni synjað um meðvitundina um veruleikann". Ég hef sagt, að það séu þrjú fyrstu sviðin eftir andlátið, sem ég ætla að segja frá. Ég ætla líka að láta við það Sitja. En til viðbótar því, sem nú hefur verið sagt um hópsálina, skal ég geta þess, að Myers segir, að upp af 5. sviðinu komist engin sál, fyrr en allar sálir í hennar hóp eru komnar upp á það svið. Við því má þó búast, að flestir Uienn eigi nokkuð langt í land með að komast hærra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.