Morgunn


Morgunn - 01.12.1984, Blaðsíða 36

Morgunn - 01.12.1984, Blaðsíða 36
110 MORGUNN beinni línu, heldur sé seinni helmingur hringlaga ferils þar sem fyrri helmingurinn nefnist ,,innþróun“. Meðan á innþróunartímabilinu stendur stígur lífið frá tærri sam- kenndarvitund sinni og sekkur sér i áföngum niður í stig- þéttara efni. Er líður á framþróunarhluta hringrásarinn- ar vaknar vitundin og hefur hina löngu göngu takmark- ana og hindrana efnisins í átt til sjálfsvitundar og þaðan af hærra. öil fínleikastig efnis eru samofin en ekki sund- urskilin. Sagt er að sjö sammiðja svið séu fyrir hendi varðandi innþróun og framþróun, og þar sem efni og orka eru i raun það sama má hugsa sér þetta sem saman- safn orkusviða sem eru sjálfstæð en jafnframt innbyrðis tengd. Því er haldið fram að á bak við allt líf sé hin ótakmark- aða eilífa tilvist. Frá því sem kallað er hið fullkomna birtist allt, og allt mun snúa þangað aftur að lokum. 1 þessari einu fullkomnu tilvist er alheimur okkar aðeins sem stök bára á heimshöfunum — birting sem vaknar og sofnar á víxl. Frá hinu fullkomna er ótölulegur fjöldi al- heima sagður birtast, og í hverjum alheim eru óteljandi sólkerfi. Hvert sólkerfi er í raun birting háþróaðrar vit- undar sem kallast Logos, og þýðir, „orð Guðs“. „1 upp- hafi var orðið og orðið var hjá Guði, og orðið var Guð“, (Jóh. 1:1). Þessi vitund er í öllu og allt er hluti af henni. Frá sjálfu sér hefur hin guðdómlega vitund birt sólkerfi okkar ásamt ógrynni annarra. Frá henni komum við og til hennar munum við aftur snúa. 1 okkur birtist hin guð- dómlega vitund í gegnum hugsun, líkami okkar og til- finningar á sama hátt og við birtumst í hinum mikla fjölda fruma er byggja líkami okkar. Maðurinn getur ekki ráðið hinn mikla leyndardóm uppruna síns en hann getur leyft sér að hugleiða mikiileika sköpunarinnar, um möguleika og eðli annarra alheima og einnig þann möguleika að jafnvel Logos þessa sóikerfis sé að vinna sér aukinn þroska. Þrjú víðtæk lifshvatatímabil þurfti til að koma veröld-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.