Morgunn


Morgunn - 01.12.1984, Page 23

Morgunn - 01.12.1984, Page 23
SÁLNAHUGMYNDIR . . . 97 var sagt, þat var laugarnótt, þá fór Snorri til tíðá einn saman, ok var mjök langt at fara. Þá kemr at honum tröllkonan ok sækir hann ok bægir honum til fjalls. Þá biðr hann, at Guðmundr prestr skyldi duga honum, ef hann væiá svá mikils ráðandi við guð sem hann hugði, ok leysa hann af flagði þessu. En í því sýndist honum sem Ijós kæmi yfir hann, en ljósinu fylgdi maðr í kirkjukápu og hafði vatnsstökkul í hendi ok sökkti á hann. En þá hvarf tröllkonan sem hon sykki niðr. En honum fylgdi Ijósit allt til bæjarins. Ok þótti hann kenna, at ljósinu fylgdi Guðmundr prestr Arason. Nú bar þat saman, at á einni stundu vitraðist hann Snorra ok djákninn hafði eigi þunga kennt af honum“ (Sturlunga, I, 144-145).11 Ekki er unnt að benda á gleggri samsvörun með sagna- hefð Sama og norrænna manna en hér. Þó er ekki loku fyrir það skotið, að sagan sé til orðin án beinna tengsla við samiskar sálfarasögur, hamfarir, en líklegt er, að sú reynsla sem þarna er sagt frá sé mótuð um langan aldur á norðurslóðum. Það, sem einkum vekur athygli við frá- sögn Sturlungu er þyngdarleysi líkama Guðmundar prests meðan sál hans fer vestur á firði . Sliaman og lilutverk hans Shamanisminn er útbreiddur um allt norðurhvel jai’ðai’. Einkum er hann algengur meðal Eskimóa og margra veiði- bjóða í Asíu. Indíánar í Norður-Ameríku þekkja mörg ráð til að komast í shamaniskt ástand, og eins og rakið hefur verið eru Samar miklir shamanar. Segja má, að shaman- isminn einkennist af aðferðum til að hafa vald á sálinni, i'áða ferðum hennar og beinlínis nota eðli hennar í ákveðn- dm tilgangi. Til þess að komast í slíkt ástand eru ýmsar aðferðir notaðar. Stundum neytir shamaninn einhverra efna, sem víkka vitundarsvið hans og gera honum fært að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.