Morgunn


Morgunn - 01.12.1984, Blaðsíða 20

Morgunn - 01.12.1984, Blaðsíða 20
94 MOKGUNN sér. Þetta var opinskár og hreinskilinn maður, og er hann hafði veitt erkibiskupi og fylgdarliði hans ágætar veiting- ar í mat og drykk féllst hann á að sýna listir sínar. Hann kvaðst mundu senda sál sína til bústaðar erkibiskups í Uppsölum og aðgæta hvað erkibiskupsfrúin væri að sýsla, og jafnframt sanna að hann hefði verið þar. Lördal, en svo hét Saminn, sótti nú pönnu og brenndi þar á þurrk- aðar jurtir, og andaði að sér reyknum. Hann tók ioforð af öllum viðstöddum að enginn mætti snerta sig, trufla sig eða vekja meðan hann væri í dáinu, — það gæti orðið sinn bani. „Af því,“ sagði hann, „að sálin fer úr líkaman- um og ég verð eins og dauður. Eftir klukkustund kemur sálin aftur og ég vakna.“ Þegar hann hafði andað að sér reyknum féll hann í dá og héldu menn að hann væri lát- inn. Læknir, sem var í hópnum vildi reyna lífgunartii- raunir, en erkibiskup bannaði að hreyfa manninn. Eftir kiukkustund færðist aftur roði í kinnar Lördais, hjartað barðist ofsalega í brjósti hans og rétt strax tók hann til mats. Hann sagði, að erkibiskupsfrúin væri í eldhúsinu og lýsti þar öllu í smáatriðum. „Og til sönnunar fyrir því, að ég kom þarna þá tók ég giftingarhring frúarinnar og faidi í kolafötunni. Hringurinn rann af fingrinum þegar hún var að elda matinn.“ Erkibiskup lét það verða sitt fyrsta verk að skrifa konu sinni og biðja hana að segja nákvæmlega hvað hún hefði aðhafst þessa tilteknu stund á deginum. Hún skrifaði honum, að á þeim tima hefði hún verið í eldhúsinu að laga mat. Þetta væri sér einkar minnisstæður dagur vegna þess að hún hefði týnt gift- ingarhringnum sínum og þrátt fyrir mikla leit hefði hún ekki fundið hann aftur. Grunaði sig helst, að velklæddur Sami, sem snöggvast kom í eidhúsið þennan morgun hefði stolið honum. Hann hefði farið þegjandi út þegar hún talaði til hans. Giftingarhringurinn fannst svo síðan í kolafötunni þegar eftir var leitað. (Hultkrantz, 1955: 49 o.á.).° 1 íslenskri þjóðtrú og reynslu eru fjölmargar hliðstæð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.