Morgunn


Morgunn - 01.12.1984, Page 47

Morgunn - 01.12.1984, Page 47
GllUNDVALI.ARKENNINGAH . . . 121 efnislíkamanum og það eð meirihluti orkustrauma geð- líkamans fylgja útlínum jarðneska líkamans í vökuástandi, þá leitast hann við að halda sömu lögun og útliti meðan á svefni stendur þannig að persónan er auðþekkt í hinum geðræna heimi af vinum hans og kunningjum. Hvert þessara sviða sem að framan hafa verið nefnd eru sögð hafa sjöfalda innbyrðis niðurskiptingu eða lítið breytilega tíðni innan hins víðara tíðnissviðs. Lægri hug- líkaminn er mótaður af fjórum lægri tíðnisskiptingum hugræna sviðsins en orsakalíkaminn er tjáningarmiðill vitundarinnar á hinum þremur hærri. Hugsanir mannsins eru tjáðar í gegnum hugræna líkamann sem er samtvinn- aður og nær út fyrir hinn geðræna og hinn efnislega lík- ama. Fyrir tilstilli hugsunar og náms og með því að þroska með sér hina hærri þætti tilfinninga og göfugra langana nær maðurinn að fága starfstæki sín og gera þau næmari til notkunar á þroskaferli sínum. Þegar huglíkam- inn er í notkun eykst tíðni hans og hann stækkar um stund- arsakir. Framlengd hugsun veldur því að stækkunin verð- nr varanleg, þannig að segja má í bókstaflegri merkingu að uppbygging huglíkamans eigi sér stað dag frá degi fyrir tilstilli réttrar hugarorku. Á sama hátt og gæði geð- líkamans er undir venjulegu tilfinningalegu viðhorfi ein- staklingsins komið, ákvarðast gæði og geislun huglíkam- ans af eðli hugsunar hans. Orsakalíkaminn er sá tjáningarmiðill sem sál manns- ins notar til samskipta við hina efnisþéttari líkami sina. Hann umlykur hina líkamana og nær nokkuð út fyrir þá. Aðeins góðar, sannar og fallegar hugsanir ná að þrengja sér í líkama þennan, vegna þess að tíðni hans er það há að hún hrindir frá sér öllu sem er gróft, ruddalegt eða slæmt. Við upphaf göngu „ungrar sálar“, eða frumstæðs hianns, er orsakalíkaminn sagður vera lítill og litlaus að hiestu. En er einstaklingurinn þróast og samansafn góðra hugsana hans, tilfinninga og gjörða ná að setja mark sitt á hann, styrkjast litirnir og orsakalíkaminn stækkar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.