Morgunn


Morgunn - 01.12.1984, Blaðsíða 75

Morgunn - 01.12.1984, Blaðsíða 75
NÝJUSTU KENNINGAR . . . 149 er einföld. Tvífarinn hangir enn við jarðneska líkamann á sérstökum þráðum, sem enn hafa ekki siitnað. Sálin hefur engar þrautir í jarðneskum skilningi, þó að ferð hennar tefjist með þessum hætti. Hún kann að hafa raun af því að því leyti, að hún verður meira vör við um- hverfið utan um hinn jarðneska líkama. Hún fær mátt til að skynja vini sína og skyldmenni, sem kunna að vera hjá hinum útslitnu fötum. En venjulega losnar hún algjör- lega við þau tök, er jörðin hefur haft á henni, innan einn- ar klukkustundar — eða fárra klukkustunda — eftir and- látið. Eftir því sem Myers heldur fram, er fyrir fæstum mönnum neitt að óttast fyrst eftir andlátið. Sálin er þá Venjulega í nokkurs konar hálfsvefni og friðarástandi, ef dauðann hefur ekki borið að höndum með einhverjum ofsalegum hætti. Hún hvílir sig þá í rökkri og stundum getur hún þá skynjað ástkæra vini sína eða skyldmenni, sem farin eru á undan henni. Auðvitað eru skilyrðin afskaplega mismunandi. Sá mað- ur, karl eða kona, sem aldrei hefur unnað neinum heitt eða hirt um neina aðra mannssál, kann að lenda í einveru og svörtu myrkri, sem líkist næturmyrkri jarðarinnar. En Þetta algerða einangrunarástand er fátitt. Eigingjarnir uienn og grimmir menn lenda í því, en eigingirnin verður há að hafa verið óvenjuleg, grimmdin allmikil. — Venjulegast hafa menn engar þrautir, meðan þeir eru að deyja. Þeir hafa áður losnað svo mikið við líkamann, að þó að holdið virðist kveljast, þá finnst sálinni í raun og veru hún vera mjög syfjuð og hún hefur þá tilfinning, að hún sveiflist fram og aftur líkt og fugl i ioftinu. Þessi til- finning er einkennileg og rólega yndisleg eftir veikinda- brautir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.