Morgunn


Morgunn - 01.12.1984, Blaðsíða 22

Morgunn - 01.12.1984, Blaðsíða 22
96 MORGUNN niðurstöðu, að ekki sé unnt að vísa á bug ýmsu er bendi til þess að Jói hafi séð og skynjað hluti í mikilli fjarlægð. Árið 1912 flutti Hermann Jónasson, fyrrum skólastjóri, opinbera fyrirlestra í Reykjavík um drauma sína. Voru þessir fyrirlestrar gefnir út og einnig ritaði Hermann um dulskynjanir almennt.9 Hermann var gæddur sama hæfileika og Drauma-Jói að geta séð týnda gripi og ferðast í draumi um fjarlæga staði. En Hermann dreymdi einnig um ókomna atburði, en það er hæfileiki, sem trúarbragðafræðingar rekast langtum sjaldnar á en hamfarir. Loks er svo eitt fyrir- birgði, sem svipar til þess, sem þekkist meðal Sama, en það er að sjá atburði, sem eru að gerast í órafjarlægð og menn sjá í vöku. Sögurar af Isfeld snikkara eru gott dæmi um það (Sigfús Sigfússon, 1923).10 Loks er hér frásögn um hvernig maður sást á tveimur stöðum samtímis en um Drauma-Jóa og Hermann Jónas- son er þess hvergi getið að þeir hafi sést á tveimur stöð- um á sömu stund. 1 Prestasögu Guðmundar góða er eftirfarandi frásögn: ,,Ok er hann var at Hofi þetta haust, bar svá til, at hann söng yfir kararmanni ok bar yfir hann helga dóma sína. Hann lá í bekk hjá hinum sjúka manni, ok sofnaði hann á bæninni, at því er þeim þótti, er við váru. Djákn hans lá í bekk hjá honum, ok hné Guðmundur prestur ofan á hann er hann sofnaði. En er hann hafði skamma stund legið, þá kenndi djákninn eigi, at hann lægi á hon- um. En hann sá ok svá aðrir, at hann lá þar. Það var mjök langa stund. En er hann vaknaði, spurði djákninn, hví hann kenndi hans eigi, er hann lá á brjósti honum. En hann vildi ekki frá segja. Þá kemr sú saga vesta ór fjörðum um veturinn, at sá maðr, er Snorri hét, vestr í Skálavík, var leikinn af flagði einu ok sótti hann tröllkona svá mjök, at hann hugðist eigi mundu undan komast. En þessa nót ina sömu, er fyrr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.