Morgunn


Morgunn - 01.12.1984, Blaðsíða 60

Morgunn - 01.12.1984, Blaðsíða 60
134 MORGUNN það er inn í Geðheim — Hugheim eða Innsæisheim. En þegar ég kem til baka, þarf mikla aðgæslu — því — að fara á milli sviða með meðvitund, er vandi — þarf stöðugt að rif ja upp það, sem ég hef verið að gera og stöð- ugt að endurtaka það í huganum, því ef komið er of fljótt til baka vill minningin ruglast og brenglast og verst er að koma með minninguna, seinustu hindrunina, en það er að fara inn í líkamann. Það eru margir, sem kannast við það, að muna eftir nætur-viðburðunum rétt áður en vaknað er, en um leið og maður hreyfir sig, þá-------allt horfið — og eftir er bara óljós tilfinning. Á eftir mun ég segja ykkur frá mínum minningum á sviðunum, fyrir handan. Á stundinni, þegar „sálin yfirgefur líkamann“, er sagt að þá svífi öll hin liðna ævi mannsins í einu vetfangi fyrir sjónum hans, þetta hefur verið staðfest af mörgum, sem hafa verið lífgaðir eða vaktir aftur. Oft er líka sem fólk sjái auðveidlega inn í Geðheim — lifi seinustu stundirnar, ef svo má segja í tveimur heimum, og er oft margmennt í kringum þá, sem bíða eftir að fara. Þegar við flytjum héðan kveðjum við jarðlíkamann, en iíkamsljósið dofnar ekki strax, það tekur nokkra daga að dofna og hverfa. Nú er ekki eins og þeir sem farnir eru hafi hvorfið með einni svipan, eitthvert út í buskann, — með einhverjum dularfullum hætti horfið til stjarnanna, nei — þeir hafa ekki yfirgefið okkur, þeir eru hjá okkur og í kringum okkur fyrst í stað. Við stöndum ef til vill hlið við hlið, annar með 7 likami, en hinn með 6. Þá get- um við séð að það er ekki bara við sem eigum bágt, eins og við höldum, heldur sá sem farinn er. Það getur tekið tíma, að átta sig á breytingunni, því misjafnt er hvernig fólk kveður, og misjafnt er fólkið og aðstæðurnar marg- víslegar. Miðilssamband er þegar sálir fá lánaðann líkama mið- ils tii að ná sambandi við ástvini sína. Slíkt skeður ekki fyrirvaralaust, því slíka hæfileika þarf að æfa og þroska,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.