Morgunn


Morgunn - 01.12.1984, Blaðsíða 18

Morgunn - 01.12.1984, Blaðsíða 18
92 MORGUNN sé gert. Er lítill vafi á, að Semsveinar er heiti fengið beint frá Sömum. Lappi er niðrandi orð, alveg eins og Eskimói eða mörlandi. En þetta er útúrdúr. Lýsingin á reglunum, sem fylgja ber þegar Semsveinar fara til íslands eru sam- hljóða siðari tíma lýsingum á dásvefni og sálförum Sama. Þeir fara á afvikinn stað, enginn má trufla þá og einkum ber að forðast að nefna nafn þeirra. Nafnið er tengt sál- inni meðal margra þjóða, og sé nafn manns í dái nefnt kippist sálin við og leitar aftur til líkamans. Þetta getur haft í för með sér ýmiss konar hættu. Bæði er, að sálin getur þá ekki lokið erindi sínu, og sé hún langt í burtu nær hún ekki manninum áður en hann vaknar, og hrekkur hann þá upp og er sálarlaus. Getur hann þá látist, af þvi að það tekur talsverðan tíma að fara yfir hafið og norður í vitið, sem táknar einfaldlega það, að sálin verður viðskila við líkamann. Máttur nafnsins er mikiil og stundum er hættulegt að láta aðra fá vitneskju um nafn sitt. Það er eins og láta annan ná valdi yfir einhverju í sjálfum sér. Hvert mannsbarn á Islandi þekkir sögurnar um Gilitrutt og kirkjusmiðinn á Reyn. Þær eru ekki bara hluti af mik- illi sagnahefð, sem teygist um alla jörð, þar sem gátur og lausn þeirra er viðfangsefnið. Þær eru líka um kraft nafnsins. Sá, sem veit nafn manns hefur hann á valdi sínu. Þá er það einnig merkilegt við söguna um fslandsförina, að það tekur talsverðan tíma að fara yfir hafið og norður í Vatnsdal. Semsveinar eru þrjá sólarhringa í förinni, að visu langtum skemur en tæki að fara á skipi þessa leið, en samt talsverðan tíma. Þeir eru líka nokkra stund að finna gripinn, og kenna um aðgerðum Finnunnar. Sálirn- ar eiga við sitthvað að stríða á ferðum sínum, og ekki hvað síst er þar um að ræða viðureign við aðrar sálir, illar og góða. Um það verður fjallað nánar þegar segir frá fylgjum og ráðendum dýra. 1 fornum sögum er oft tal- að um að leita frétta og er ekki ósennilegt, að aðferðirnar hafi ekki verið ólíkar aðferðum Samanna, eins og Jón
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.