Morgunn


Morgunn - 01.12.1984, Blaðsíða 12

Morgunn - 01.12.1984, Blaðsíða 12
86 MORGUNN Tylor hélt fram þeirri skoðun, að trúin á sálir væri kjarni allra trúarhugmynda. Sálnatrúin er samkvæmt því kveikjan að öllum hugmyndum um guði, anda, illa og góða. Trúr þróunarhyggjunni, sem setti mark sitt á fjölmarga vísindamenn á síðari hluta 19. aldar leitaði Tylor frum- stigs menningar og trúarbragða, og fann í sálnatrúnni þetta stig sem einkenna átti fyrstu hugmyndir manna um æðri verur, og urðu kveikjan að guðshugmyndun eingyð- istrúarbragða, sem eru samkvæmt Tylor æðsta stig átrún- aðar. Tylor skilgreindi sálnatrúna sem trú á að allt væri lífi gætt, hefði sál sem væri eftii’mynd hins lifandi líkama. Þessi eftirmynd er tengd líkamanum en á sér annars sjálf- stæða tilvei'u, er úr öðru og fíngerðara efni en líkaminn. Þessar sálir sjást oft, bæði sem svipur lifandi veru eða vofa hins látna. Vitneskjan um sálirnar er byggð á í’eynslu. Menn hafa margséð sálirnar bæði í vöku og í svefni. 1 draumum hittast sálir lifandi og dauðra. Þar mætast sálir fjarstaddra vina og kunningja, og eigin sál yfirgefur líkam- ann í svefninum og fer út um allar ti’issur. Eins og vikið verður að hér á eftir, þá eru sálnahug- myndirnar tengdar margvíslegum öði’um viðhoi’fum, til dæmis afstöðunni til sjúkdóma, dauða, framhaldslifs o. s. frv. Og ekki má gieyma því, að endui'holdgunarkenningar eru nátengdar sálnatrúnni, og byggja raunar á henni. Foi’feðradýi’kunin er tengd henni. Því er mjög víða trúað, að sálir þeirra, sem deyja, fari í börn, sem fæðast næst eftir fráfall þeirra. Meðal svai’tra þræla í Ameríku var um hi’íð nokkuð um það, að þeir fremdu sjálfsmorð af því að þeir trúðu því fastlega, að þeir myndu endur- mæðast í fornum heimkynnum sínum í Afi’íku. Ótal hug- myndir eru um sálnaflakk, það er að sálirnar fari til skipt- is í dýr og menn, eða séu jafnvel sameiginlegar fyrir dýr og fólk. Vitranir, fjarskyggni, hamfarir og hugsanaflutn- ingur hefur verið skýrður með sáinahugmyndum. Ágætt dæmi um þessa tegund sáinati’úar er að finna í ísienskum þjóðsögum. Þar er til dæmis sagt frá Dalakútn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.