Morgunn


Morgunn - 01.12.1984, Side 50

Morgunn - 01.12.1984, Side 50
124 MORGUNN lífsreynslu leggur hún frá sér lægri líkamana þrjá og býr sig undir að bæta nýjum fjársjóði í reynslubanka sinn. Þetta er gangur framþróunarinnar. Ferðahraðinn er undir einstaklingnum kominn og ræðst af hæfni hans til að verða sér úti um rétta reynslu og af því hlutfalli stjórn- unar sem honum hefur auðnast að ná á líkömum sínum. Þetta er hinn raunverulegi þroski sem hann hefur öðlast á því að takast á við lexíur lífs síns. Þar af leiðir að marg- ar fæðingar og mörg andlát þarf til að sálin nái marki sínu á hinni óralöngu göngu í tima og rúmi. Líkamar eru ágætir þjónar en geta verið harðir stjórn- endur ef einstaklingnum tekst ekki að beygja þá undir stjórn sína. Áhrifaríkasta viðhorfið sem maðurinn getur alið með sér gagnvart þeim er vel lýst í bæklingnum „Við fótskör Meistarans“, sem skrifuð er af J. Krisna- murti undir höfundarnafninu Alcyone. „Líkaminn er hestur sá sem þú ríður. Þú verður að hugsa vel um hann og fara vel með hann, þú mátt ekki ofreyna hann, þú verður að fæða hann vel á ómenguðum mat og drykk og halda honum ávallt hreinum. Því án full- komlega hreins og heilsuhrausts líkama getur þú ekki sinnt hinu erfiða verki sem í undirbúningnum felst og staðið undir hinni linnulausu spennu sem honum fylgir. En það verður ávallt að vera þú sem stjórnar líkamanum en ekki líkaminn þér“. „Geðlíkaminn á sér hundruði langana, hann vill vera reiður, láta frá sér hranaleg orð, finna til afbrýði, girnast peninga, öfunda fólk af eigum þeirra, láta undan þung- lyndi o. s. frv. Allt þetta og margt fleira þráir hann, en ekki vegna þess að það sé ásetningur hans að skaða þig, heldur vegna þess að honum fellur vel ofsafuliar tíðnis- sveiflur og honum fellur vel að breyta þeim í sífellu. En þú sækist ekki eftir neinum þessara hluta og þar af leið- andi verður þú að læra að greina á milli langana þinna og langana líkama þíns.“ „Huglíkami þinn leitast við að hugsa um sjálfan sig
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.