Morgunn


Morgunn - 01.12.1984, Blaðsíða 19

Morgunn - 01.12.1984, Blaðsíða 19
sálnahugmyndir ... 93 Hnefill Aðalsteinsson hefui’ getið til í riti sínu um kristni- tökuna á Islandi. Fjölmargar sagnir um shamanisma Sama eru til og eru þær flestar í sama farvegi og frásögn Vatnsdælasögu. Ég leyfi mér að geta hér tveggja sem báðar eru úr ritgerð Arbmans um shamanisma. Hin fyrri hljóðar svo í lauslegum úrdrætti: „Það var á bóndabæ í Lomsjö, í Norður-Svíþjóð, að fólk var samankomið og beið eftir sýslumanninum, sem ætlaði að halda þing. Þetta var um vetur og var svo mikill skafrenningur, að skaflar hlóðust á vegi. Sýslumaðurinn tafðist því og kom ekki þegar við honum var búist. Menn ui’ðu órólegir og undruðust um hann. Við ofninn í stof- Unni sat gamall Sami. Menn vissu að hann gat spáð og galdrað og þegar sýslumaðurinn kom ekki sagði einhver við hann: ,Þú ættir að komast að hvað orðið hefur um sýslumanninn“. Eftir nokkuð þref kvaðst hann mundu reyna. En hann vildi vera einn og enginn mátti trufla hann. Hann fór inn í kames. Þar lá hann lengi, og þegar hienn undruðust hvað hann væri að gei’a gægðist einhver inn um gættina. Saminn lá á rúminu eins og dauður væri. Eftir nokkra stund kom hann fram og sagði: „Hann kem- Ur eftir tvo tíma.“ Tveim tímum síðar kom sýslumaður, fór úr vosklæðum og heilsaði fólkinu. En er hann kom auga á Samann gamla varð hann undrandi. „Hvernig homst þú hingað?“ sagði hann. „Við hittum þig fyrir tveimur tímum niðri á Löngumýri og spurðum þig til veg- ar.“ Hin sagan er ekki svo ólík sögunum í Vatnsdælu, eink- Um vegna þess, að þar er getið um hvernig sálfarir sann- &st með því að áþreyfanlegir gripir eru fluttir til. Það var um miðja 17. öld, að erkibiskupinn í Uppsöl- um fór norður í Lappland til að kveða niður hjáguða- öýrkun og galdraiðkun Samanna. Hann kom til velstæðs Sama, sem hafði orð á sér fyrir að kunna ýmisleg fyrir 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.