Morgunn


Morgunn - 01.12.1984, Blaðsíða 27

Morgunn - 01.12.1984, Blaðsíða 27
DAVÍÐ OG UPPRISAN 101 er uppvakinn þegar skrokkurinn er farinn að rotna sund- ur. Lausnasálin er aftur á móti einstaklingurinn sjálfur í ólíkamlegu ástandi. Maðurinn er sem sagt tvennt í einu, líkami, sem lifir, hrörnar og deyr, og svo ólíkamleg vit- und, eftirmynd hins sýnilega manns. Það er lausasálin, sem sést sem vofa látins manns, eða svipur hins lifandi. Það er hún, sem shamaninn kann að umgangast, og það var hún, sem Finnarnir í Vatnsdælasögu sendu til íslands til að finna framtíðarbústað ngimundar gamla. Hugmynd- in um iífsálina er trúlega tilkomin vegna þess mikla mun- ar, sem er á lífi gæddum likama og líflausum, og trúin á lausasálina er tilkomin vegna túlkunar á reynslu, sem menn verða fyrir. Hún er byggð á sálrænni reynslu. svip- um, sem bregður fyrir, fjarsýni og fjarskynjun ýmiss kon- ar og loks eru draumar óþrotleg uppspretta hugmynda um sálfari og samskipti við fjarstadda og dána. Þessi tvö mismunandi fyrirbæri sálnanna byggir á því, að mismunandi sálir séu að verki í manninum. Samkvæmt sumum sögnum eru sjö sálir í manninum, fara sumar til himna, aðrar til helvitis, ein er á reiki i kirkjugarðinum þar sem maðurinn er grafinn, og aðrar verða að draugum eða svipum (Huld, II, 167). Áke Hultkanz hefur einkum kannað sálirnar meðal Indíána í Norður-Ameríku, og ennfremur hugmyndirnar Um eigendur eða ráðendur dýra. Fylgjur og hamingjur eru náskyldar lausasálinni. Þá er einnig mikið um trú á lausasálina í öllum þeim margvíslegu trúarhugmyndum, sem tengdar eru endurholdgun. Eskimóar trúðu því, að veiðimenn væru alltaf að veiða sömu selina, alla sína ævi. Það er að segja, að sálir veiddi’a sela færu aftur í seli, sem íæddust á vorin. Þetta olli miklu um þær margbreytilegu og nákvæmu aðferðir, sem fylgja varð við veiðarnar og ekki síður í allri meðhöndlun dýrsins eftir að það var veitt. Sýna varð selnum fulla virðingu, ekki hæða hann fyrir að hafa ekki varast snörur veiðimannsins, sjálfsagt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.