Morgunn


Morgunn - 01.12.1984, Síða 28

Morgunn - 01.12.1984, Síða 28
102 MORGUNN myndum um að sumir hafi heppnina með sér, séu gæfu- samir, lukkist það, sem þeir taka fyrir hendur. Stundum eru þessir andar sálir framliðinna, en oftar þó sjálfstæðir andar, sem tengdir eru öðrum heimi fastari böndum en reikandi sálir framliðinna. Sumir hafa svo sterka sál, að hún verður að verndaranda einhvers eftir dauðann. Lífssál og lansasál Rannsóknir á sálnahugmyndum í frumstæðum trúar- brögðum hafa einkum verið stundaðar af kappi við há- skólann í Stokkhólmi. Prófessor Arbman setti fram fyrir nær fimmtíu árum meginhugmyndir sínar um hvers eðlis þessi trú væri og hvernig unnt væri að flokka hugmyndirn- ar þar að lútandi. Með athugunum sínum á sálnahug- myndum í hindúasið tók hann eftir, að hægt væri að flokka sálnahugmyndirnar í tvo aðalflokka: annars vegar í lífs- sálir, hins vegar í lausasál. Lífssálin er hreyfiafl líkam- ans, tilfinningar hans, andai’drátturinn, og hún greinist oft í margar undirsálir, sem stjórna einstökum pörtum líkamans. Oft er hún kölluð andardráttarsál, enda er and- ardrátturinn skýrasta merkið um, að hún sé i líkaman- um. Þegar andardrátturinn hvei’fur þá er maðurinn dauð- ur, lífsál hans er á bak og burt. Eins og ég gat um áðan þá er einnig algengt að telja veikindi stafa af þvi, að iíf- sálin eða lífsálirnar hafi farið úr líkamshlutum (Arbman, 1927).12 Við dauðann hverfur þessi sál eða sálir, stundum strax en stundum eftir nokkurn tíma. Fróðlegt væri að rekja hvernig þessar hugmyndir tengjast draugatrúnni eins og hún birtist til dæmis í fjölmörgum íslenskum þjóðsög- um. Þar er mikill munur á hvort draugurinn er vakinn upp eða hann fer á kreik áður en lífsálin hefur algeriega yfirgefið líkamann. Draugur, sem vakinn er upp volgur, það er meðan lífsálin er enn í eða nálægt líkamanum verð- ur margfalt magnaðri og langlífari en hinn, sem kannski
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.