Morgunn


Morgunn - 01.12.1984, Page 32

Morgunn - 01.12.1984, Page 32
106 MORGUNN hyggja nánar að því hvernig það tengist frumstæðum trúarbrögðum. Það verður þó ekki gert að sinni. Einungis vil ég undirstrika, að ódauðleiki mannsins er tengdur sálnatrúnni meira en lítið, meira að segja er engu líkara en kirkjan hafi á sextándu öld verið farin að óttast um, að sálnahyggja, sem þá var ríkjandi í evrópskri þjóðtrú ógnaði trúnni á endalausa og eilífa tilveru sálarinnar. Var það þá gert að trúaratriði, að sálin væri ódauðleg. I öllum frumstæðum trúarbrögðum og þjóðtrú síðari tíma er sálin langt frá því að vera eilif. Hún er ódauðleg að því marki, að hún deyr ekki með líkamanum, en hún er samt svipuðum lögmálum háð og á sitt endadægur eins og hann. Þarf ég ekki annað en minna á íslenskar drauga- sögur máli mínu til stuðnings. Eilífð er hugtak sem frum- stæðar þjóðir velta lítt sem ekki fyrir sér, enda eru tíma- hugmyndir þeirra allt aðrar en þær, sem við höfum alist upp við. Ég hefi nú rætt um nokkur höfuðatriði, er snerta sálna- trú eins og hún birtist í þeim trúarbrögðum, sem frum- stæð kallast. Orðið frumstæður er vandræðaorð. Það þýð- ir nánast sá, sem er fyrstur, er lítt þróaður. Ég nota það um náttúruleg trúarbrögð, það er að segja átrúnað þjóða, sem búa við einfalda, fábrotna menningu á verklega svið- inu. Einkum exm það veiðiþjóðir, sem ég hefi beint at- hyglinni að, enda er sálnatrúin þar mjög þi’óuð. Sálna- hugmyndir þeirra, sem við akuryrkju búa eru hinar sömu í eðli sínu, en ekki eins áberandi í daglegu lífi þeiri'a. Mér er það Ijóst, að hér hefur einungis vei’ið stiklað á stóru, og væri hægur vandi að rekja þúsundir dæma um flest það, sem hér hefur verið minnst á. Ég hefi valið þann kost að leggja mesta áhei’slu á það, sem er sameig- inlegt í sálnatrúnni, og hve almannleg í’eynsla virðist liggja að baki henni. Hins vegar hefi ég ekki tekið afstöðu, nema óbeint til þess hvort sálnatrúin sé ákveðið stig í þróun átrúnaðar eða hvort ætla verður henni áhrif á til dæmis eingyðistrú og hugmyndir tengdar henni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.