Morgunn


Morgunn - 01.06.1991, Blaðsíða 65

Morgunn - 01.06.1991, Blaðsíða 65
morgunn Lífið fyrir handan Fyrir handan geta þau tjáð hæfileika sína. Það er ekkert sem heitir að vera á rangri hillu í þessum heimi. Fyrir fólki þar er lífið stöðug þroskaleið þar sem sérhver einstaklingur reynir að fjarlægja sem mest af sora úr eðli sínu og full- komna eigin verund. í þeirri viðleitni til fullkomnunar eru engin takmörk. Hún heldur áfram til eilífðar. Andlegi heimurinn mun ekki verða okkur eins ókunnugur og við höldum því okkur hefur verið sagt að við heimsækj- um hann á meðan við sofum. Því miður muna fá okkar eftir því sem gerist þá. Þegar við aftur á móti flytjumst yfir þá mun lögmál hugmyndatengsla sjá tíl þess að við munum þessa næturreynslu okkar. Að sjálfsögðu tekur það nokkurn tíma fyrir þann ný- komna að aðlaga sig aðstæðum fyrir handan. Þessi feriU vöknunar er mismunandi, allt eftir þeirri þekkingu um andlega lífið sem hinn „látni" hafði áður en hann fluttist yfir. Því minna sem hann vissi þeim mun lengri tíma mun það taka hann að kynnast þessum nýju aðstæðum sínum. Og þá líka, þeir sem voru þjálfaðir í mjög bókstaflegum trúarhugmyndum með afar stífum hugmyndum um ástandið eftir „dauðann" upplifa mikla erfiðleika, því þar sem næsta stigið er huglægt þá munu þeir lifa í þeim hug- læga heimi sem þeir hafa skapað, allt þar til þeir hafa þrosk- ast nægilega til þess að bægja frá sér þessari tálsýn. Þegar við förum yfir þá göngum við ekki inn í himnaríki í gegnum „gullið hlið" né förum við til helvítis í gegnum eld °g brennistein. Og við sofum ekki heldur til eilífðar. Sérhvert okkar færist eðlilega á það svið sem hæfir okkur, eftir því lífi sem við höfum lifað og þeirri skapgerð sem við höfum þróað með okkur hér. Við getum ekki búið á hærra sviði en sem nemur því andlega stigi sem við höfum náð og ekki mun okkur langa að vera á lægra stigi en það. Við munum sjálfkrafa fara einmitt til þess sviðs andlega Ffsins sem við pössum inn í. Við getum ekki látið sem við séum betri eða verri, því þegar við höfum afklæðst efnislík- 3ma okkar þá erum við afhjúpuð og þekkt fyrir það sem við erum. 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.