Morgunn


Morgunn - 01.06.1991, Síða 76

Morgunn - 01.06.1991, Síða 76
Hvað er lífritmi? MORGUNN Tilfinningalegt samlyndi Ef litið er frekar á kortin og nú með tilfinningahringinn í huga, kemur í lj ós að bæði er uð þið í j ákvæða eða fyrsta stigi þess hrings. Bæði finnið þið til einingar, eruð kát, bjartsýn og svarandi. Ykkur finnst þið bæði vera samvinnuþýð, skapandi og vin- samleg. I stuttu máli sagt, þið hafið bæði sömu viðhorf og leitið þess sama. Ykkur finnst báðum að þið séuð fær um að fást við hvað það sem ykkur langar til að gera, örugg í þeirri vissu ykkar að þið séuð bæði sama sinnis. Ef annað ykkar væri í neikvæðum kafla þá væri lítið sam- lyndi, sama og ekkert félagslyndi ogí raun engin samvinna á milli ykkar. Sá félaginn sem er í jákvæða sviðinu þarf að leggja harðar að sér til þess að halda sambandinu á einhvers konar réttum kili vegna þess að hinn aðilinn annað hvort vill það eða getur ekki. Andlegt samlyndi Ef við lítum aftur á kortin og nú með andlega hringinn í huga, þá muntu sjá að andlegi ritminn hjá þér er í neikvæð- um hluta. Þú getur átt erfitt með að einbeita þér, þú ert kannski gleyminn, skynjun þín er dauf og þig skortir yfirleitt al- menna skynsemi. Félagi þinn er aftur á móti í jákvæðum hluta. Skapandi starf virðist ganga betur, hugmyndir koma á færibandi og skynjunin er í hámarki. Skilningarvitin eru vakandi og viðbrögðin mun sneggri. I stuttu máli, þú sérð að þið eruð í raun ekki andlega samlynd. Samt sem áður, ef þú vilt leggj a á þig tíma og fyrirhöfn til að skapa málamiðlun þá eru engin takmörk fyrir því sem þú getur gert. 74
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.