Morgunn


Morgunn - 01.06.1991, Síða 81

Morgunn - 01.06.1991, Síða 81
MORGUNN Minning voru þau hjón, Unnur og Haraldur, mjög gestrisin og góð heim að sækja. Við teljurn það einstök forréttindi að hafa fengið að njóta vináttu Unnar þessi ár og verður með sanni sagt, að hún hafi með mannkærleika sínum lokið upp dyrum, sem hjá roörgum eru luktar. Unnur elskaði manneskjurnar, allar manneskjur, og helg- aði þeim krafta sína til hjálpar og hugarléttis. Hún gumaði aldrei af sínu, vann störf síní kyrrþey, upphóf ekki sjálfa sig og taldi sig eiga margt eftir ólært, enda fór hún yhr þröskuldinn til annars lífs jafn hljóðlega og hún jafnan lifði h'finu hér á jörð. Við vottum eiginmanni hennar, Haraldi, innilegustu sam- óð, svo og börnum þeirra, tengdabörnum og fjölskyldum þeirra. Helga Eimrsdóttir, Aðalheiður Friðþjófsdóttir Unnur Guðjónsdóttir, lækningamiðill, er látin. Unnur var f®dd í Reykjavík 9. október 1921, dóttir hjónanna Guðjóns Jónssonar, múrara, og Kristínar Kristjánsdóttur, konu hans. Unnur hlaut menntun sem þeirra tíma var. Arið 1940 giftist Unnur Óla Ragnari Georgssyni og átti með honum tvær dætur, Fjólu og Sigrúnu. Þau slitu samvistum. Arið 1949 giftist Unnur Haraldi Eyvinds, ntiklum ágætis- nianni. Þau flytja þá til Akureyrar vegna starfa Haraldar á fogurum, gerðum út frá Akureyri. Þar búa þau í nokkur ár. hau eignuðust telpu, sem dó nýfædd og óskírð. Þau flytja til Reykjavíkur árið 1953 og búa fyrst í Sörlaskjóli og eignast það sama ár son, sem skírður var Þröstur. Það skal tekið fram að Haraldur gekk dætrum Unnar í föðurstað. Unnur vann við verslunarstörf af og til, ásamt því að halda heimili fyrir fjölskylduna. Hún stundaði saumaskap og vann af og til hjá Exeter í mörg ár. Hún var rnjög handlagin, saumaði allt á börn sín, var alltaf með handavinnu milli handa ef stund gafst og heklaði t.d. nrikið þegar heklaðir 79
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.