Morgunn


Morgunn - 01.06.1991, Side 84

Morgunn - 01.06.1991, Side 84
TIL UNNAR Fyrir örstuttri eilífð síðan sátum við og virtum fyrir okkur regnbogann. Þú sýndir okkur liti hans og kmndir okkur mildi hans. Saman horfðum við íhimininn og létum vitundina flögra um eins og skýhnoðra í litadýrðinni. Nú sit ég og man liðna tíð. Ég minnist hlýrra handa pinna sem alltafvoru nærri. Égfinn glettni pína eins og blómailm í loftinu. Með pakklæti skil ég að sál pín er eins og regnbogi sem ennpá sendir geisla sína gegnum hendur pínar. Auður Hafsteinsdóttir

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.